Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 73

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 73
TIL HALLDÓRU BJARNADÓTTUR 73 Grenjum, (Álftaneshr. Mýrasýslu), 3. maí 1950 Bréffrá Ingibjörgu (Magnúsdóttur, f. 1920) Góða Halldóra. Þakka innilega þitt vinsamlega bréf, svo og Hlín: hef lesið hana mér til gamans bæði og gagns. Hún er þjóðlegri að mér íinnst en flest önnur blöð og tímarit og vel er um þær hagnýtu leiðbeining- ar, sem í henni eru. Okkur konunum, sem margar lifum of einangraðar, er ekki vanþörf á góðum ráðum og nýjum hugmynd- um varðandi okkar daglega sýsl. Vænt þætti mér um að fá gömlu árgangana, einkum langar mig til þess að sjá eitthvað um jurtalitun, ef þú ættir það til í gömlum Hlínarblöðum. Langar alltaf til þess að jurtalita ofurlítið, en vantar bæði þekkingu til þess og svo framtak og dugnað. Það hefur lengi verið minn draumur að eignast ofið teppi úr íslensku bandi, helst jurtalituðu, en nú eru allir hættir að vefa og ekki til vefstólar, þó að bandið væri fyrir hendi, á bæjum. Mér fmnast þessi teppi svo verkleg og falleg og þjóðleg. Þau eru víst hvergi á markaði. Skeggjastöðum (N.-Múl.), 23. maí 1951 Frá Þóreyju Brynjólfsdóttur Kæra Halldóra! Eg sendi þér nú loksins borgunina fyrir „Hlínarárganginn“ fyrir árið 1950 að upphæð kr. 160, 16 (sextán eintök að tölu). Ég á að færa þér kveðju og þakklæti frá Einari Hallssyni fyrir kr. 100, sem þú sendir í fyrra fyrir mottuna og aðra, sem enn er ekki komin til þín, og er það mín sök, ég stólaði á ferð til Akureyrar í haust sem leið. Með innilegri kveðju til þín og ósk um gleðilegt sumar! frá þinni einlægu vinkonu Þóreyju Brynjólfsdóttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.