Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 81
LANDSBÓKASAFNIÐ 1988
81
Statens Museum for Kunst, Kobenhavn. - Stednavneudvalget, Kobenhavn. -
Stefán Helgason, Selkirk, Manitoba. - Stockholm International Peace Research
Institute (SIPRI). - Svenska akademien, Stockholm. - Svenska litteraturselskapet
i Finland, Helsingfors. - Svenska Vitterhetssamfundet, Stockholm. - Tamper-
een yliopisto. - Paul B. Taylor prófessor, Genf. - Texas Technical University
Library, Lubbock. - Thorvaldsens museum, Kobenhavn. - UNESCO, Paris. -
United Nations, New York. - The United Nations University, Tokyo. - The
United States Goverment, Washington. - Universitát, Basel. - Die Universitát,
Hamburg. - Die Universitát zu Kiel. - Universitátsbibliothek, Kiel. - Universitet-
et i Bergen. - Universitetet, Kobenhavn. - Universitetet, Lund. - Universitetet,
Odense. - Universitetet, Umeá. - Universitetet, Uppsala. - Universitets-
biblioteket, Göteborg. - Universitetsbiblioteket, Helsingfors. - Universitets-
biblioteket, Kobenhavn. - Universitetsbiblioteket, Lund. - Universitets-
biblioteket, Odense. - Universitetsbiblioteket, Oslo. - Universitetsbiblioteket,
Roskilde. - Universitetsbiblioteket, Trondheim. - Universitetsbiblioteket, Upp-
sala. - University Library, University of Illinois, at Urbana-Champaign. -
University of California, Berkeley. - University of Leeds. - University of
Manitoba, Winnipeg. - Utrikesdepartementet, Stockholm. - Westfield College,
University of London. - Þjóðbókasafnið, Peking. - Þjóðbókasafnið, Pyongyang.
- Þjóðbókasafnið, Taiwan.
HANDRITADEILD Starfslið handritadeildar var óbreytt frá
fyrra ári.
Landsbókasafni barst á árinu fjöldi handrita, og verður nú getið
ýmissa þeirra. Færslur í aðfangabók voru alls 49.
Anna Jónsdóttir, ekkja Olafs Jóhanns Sigurðssonar rithöfund-
ar, afhenti handrit hans í tveimur kössum.
„Tímamót" og „Kristnitakan á Þingvöllum sumarið 1000“. Saga
og leikrit eftir Þorstein Gíslason skáld og ritstjóra. Eiginhandarrit.
Gylfi Þ. Gíslason, sonur höfundar, og Inga Arnadóttir, tengda-
dóttir Þorsteins, afhentu ásamt bréfi.
Landsbókasafni voru seint á árinu færð að gjöf ýmis gögn Jóns
Eyþórssonar veðurfræðings, m.a. sendibréf, dagbækur, greinar
og ræður, ennfremur ljósmyndir.
Ólafur F. Hjartar deildarstjóri afhenti bókrnerkjasafn sitt til
varðveizlu í handritadeild.
Bréfa- og handritasafn Stefáns Pjeturssonar fyrrum þjóðskjala-
varðar. Arni Kristjánsson píanóleikari afhenti.
María Markan óperusöngkona afhenti ýmis gögn: úrklippur,
bréf, persónuleg gögn, myndir, hljómplötur, hljómbönd o.fl.
6