Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 12
12 ANDRÉS BJÖRNSSON sjálfum sér, að hann einn og engir aðrir íslendingar ættu nokkurn þátt í sendingunni, og ef hann hefði haldið, að Islendingar vildu raunar vera þátttakendur, þá lá beint við, að hann kynnti löndum sínum fyrirætlan sína annaðhvort á fundi eða með dreifibréfi eða á hvern þann hátt, sem teljast mætti sómasamlegur, hreinn og beinn og heiðarlegur. En ekkert hafði hann gert í þá átt- Atferli Gríms í þessu máli táknar Repp af lærdómi sínum með orðunum parapresbeia og pseudopresbeia, og til aukinnar áherzlu skýrir hann þau neðanmáls við grein sína: „Parapresbeia er sendiboð ranglega og með falsi framkvæmt, enda þótt sendimað- urinn sé lögmætur og umboð hans með löglegum hætti; en pseudopresbeia er það nefnt, þegar sá þykist umbjóðandi, sem alls enga köllun hefur né umboð og er þannig einfaldlega svikari. Afbrot hans er þeirrar tegundar, sem í dönskum lögum er þýtt með orðinu: Fölsun“ (Falsk). Þessi orð telur Repp eiga við um Grím, því að hann hafi verið umboðslaus af Islendinga hálfu og ekkert samkomulag við þá haft. Hér sé því um tvöfold s\ik að ræða, óráðvendni gagnvart þeim og blekkingar gagnvart bræðr- unum sænsku. Repp vísar í þessu sambandi til formanns stúdenta- félagsins í Uppsölum, sem hafi þakkað opinberlega umræddri persónu sjálfri og öðrum Islendingum í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir þessa ádrepu, sem Repp hefur ætlazt til að kæmi Uppsalastúdentum fyrir sjónir, kveðst hann unna þeim alls góðs og hefði alls ekki staðið gegn því, að þeim væri sómi sýndur, þegar kringumstæður leyfðu, en svo hefði ekki verið í þetta sinn. Er þá komið að meginefni greinarinnar, sem sýnist mega rekja til fundarins á Borchs Collegium fyrr um haustið, og þeirri hug- mynd, sem komið hafði fram um sameiningu Norðurlanda í eitt ríki. (Ræða Plougs í Stokkhólmi). Grein sinni lýkur Repp með þessum orðum. „Að því er ísland snertir, enga þátttöku í skandinavískri ein- ingu.“ Grímur brást mjög snöggt við þessari árás. í Flyve-Posten birtist 2. desember, eða þremur dögum síðar, yfirlýsing frá 25 stúdent- um í Kaupmannahöfn (af 32), þar sem þeir staðfesta samþykki sitt við aðgerðir Gríms Thomsens. Yfirlýsingin ldjóðar svo: „Eins og við undirritaðir íslenzkir stúdentar í Kaupmannahöfn erum fullkomlega sannfærðir um, að Islandskort það, sem herra Dr. Grímur Thomsen sendi Uppsalastúdentum, var aðeins þakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.