Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 72

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 72
72 ÚR BRÉFUM Hann hefir á seinni árum gert mikið að bregða gjarðir, sem svo eru saumaðar saman, í vetur vann hann langar gjarðir fyrir mig, sem ég ætla að hafa í teppi á gólf. Þetta gerir hann allt af áþreifmgu, sjónin er það lítil, að hann gerir þetta sama sem blindandi, sér aðeins litarmun á dökku og ljósu. Nú bað ég hann að vinna handa þér hrosshársmottu, og sendi ég hana hér með, svo að þú gætir, ef þú vildir, látið taka mynd af henni. Hann setti hana sjálfur saman nema kantinn fyrir endana, en það er illt að ganga frá þeim svo vel fari eða mér tókst það ekki vel, og bið ég þig nú að þiggja þetta og taka viljann fyrir verkið. Svo orðlengi ég þetta ekki frekar, ég sendi þetta með stúlku, sem fer héðan með áætlunarbíl á morgun. Vertu blessuð, með kærri kveðju frá Þóreyju Brynjólfsdóttur, Skeggjastöðum 11/12 1949 Bréf frá Þuríði Vilhjálmsdóttur, Svalbarða. Það er gaman, hvað þú ert alltaf dugleg að ferðast og mæla fyrir okkar þjóð með sæmd og myndarskap. 27/1 1951 (var 25 ár formaður í kvenfélagi) Þær sjá það konurnar í nágrannalöndunum, að heimilisiðnaður er ekki aðeins nauðsynlegur vegna aíkomu heimilanna og prýði, heldur einnig vegna uppeldisins og þess vegna alls staðar aukinn áhugi að koma starfmu í skólana. 25/2 1952 Eg dáðist að þér um árið, eins og þú manst, þegar þú í einni svipan komst því á, að allir notuðu grófa ullarleista, þegar allt í einu var farið að ganga í þessum baðmullar og silkisokkum, þó að verri væru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.