Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 82
82 LANDSBÓKASAFNIÐ 1988 Dr. Lúðvík Kristjánsson afhenti ýmis gögn frá Inga Bjarnasyni efnafræðingi (syni Porleifs H. Bjarnasonar yfirkennara), m.a. bréf frá Grími Thomsen til sr. Asmundar Jónssonar í Odda. Lúðvík færði handritadeild einnig: 1. Rímur af Haraldi Hringsbana eftir Arna Böðvarsson á Okrum m.h. G. Jónssonar. 2. Skarðstrendingasögu eftir Gísla Konráðsson, eiginhandarrit. 3. „Agrip um veðráttufar, mannalát og ýmislegt, sem út hefur komið á árunum frá 1772-1847 samantínt af H. Pálss. og upp- kastað þannin“. Eiginhandarrit. 4. Kvæðatíning. 5. Ljósrit af „Gjörðabók Stykkishólms Glímu- fjelags... 1901-1902“, „Gjörðabók Glímufjelagsins Þórs í Stykkishólmi“ 1915-1928, „Fundarbók Þórsnesinga. Byrj- uð 23. júní 1849. Enduð 20.júní 1917.“ Lúðvík aíhenti einnig Gerðabók Pöntunarfélags Reykjavíkur 1906—1907, komna úr búi Hallfríðar Proppé. Lóa Þorkelsdóttir, Reykjavík, aflienti að gjöf handrit Margrétar J. Benedictsson, fyrrum ritstjóra tímaritsins Freyju í Selkirk og Winnipeg, 5 bækur og laus blöð. Gísli Conrad Dalman prófessor, Ithaca, N.Y., sendi Landsbóka- safni að gjöf dagbók úr fórum afa síns, Gísla Dalmanns frá Mjóadal, sem í var fleira efni. Nótnabók. Gjöf dr. Aðalgeirs Kristjánssonar skjalavaraðar. Bréf Páls M. Clemens til Ágústs Sigurðssonar prentara 1919- 1935. Gjöf Haralds Ágústssonar yfirkennara. Handrit að verkinu „Landið þitt ísland“, endurskoðaðri útgáfu. Gjöf bókaútgáfu „Arnar og Örlygs“. Helgi Magnússon afirenti. Bréfasafn Ólafar Einarsdóttur prests á Borg Friðgeirssonar. Gjöf frú Aðalbjargar Skúladóttur, Reykjavík, um hendur Þórðar Tómassonar safnvarðar í Skógum. Aðalbjörg gaf ennfremur um hendur Þórðar í Skógum bréf Þuru Árnadóttur í Garði til Einars Friðgeirssonar á Borg. Nokkur bréf og önnur gögn úr fórum Halldórs Daníelssonar hrd. Anna Eiríkss afhenti. Poesibók frú Thóru Friðriksson. Anna Eiríkss afhenti. Rímnabrot nokkur. Gjöf Indriða Indriðasonar rithöfundar. „Sögur“ Jónu Guðrúnar Vilhjálmsdóttur, Lundi, Skagaströnd. Vélrit að mestu. Hafsteinn Guðmundsson fyrrum prentsmiðju- stjóri afhenti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.