Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Page 82

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Page 82
82 LANDSBÓKASAFNIÐ 1988 Dr. Lúðvík Kristjánsson afhenti ýmis gögn frá Inga Bjarnasyni efnafræðingi (syni Porleifs H. Bjarnasonar yfirkennara), m.a. bréf frá Grími Thomsen til sr. Asmundar Jónssonar í Odda. Lúðvík færði handritadeild einnig: 1. Rímur af Haraldi Hringsbana eftir Arna Böðvarsson á Okrum m.h. G. Jónssonar. 2. Skarðstrendingasögu eftir Gísla Konráðsson, eiginhandarrit. 3. „Agrip um veðráttufar, mannalát og ýmislegt, sem út hefur komið á árunum frá 1772-1847 samantínt af H. Pálss. og upp- kastað þannin“. Eiginhandarrit. 4. Kvæðatíning. 5. Ljósrit af „Gjörðabók Stykkishólms Glímu- fjelags... 1901-1902“, „Gjörðabók Glímufjelagsins Þórs í Stykkishólmi“ 1915-1928, „Fundarbók Þórsnesinga. Byrj- uð 23. júní 1849. Enduð 20.júní 1917.“ Lúðvík aíhenti einnig Gerðabók Pöntunarfélags Reykjavíkur 1906—1907, komna úr búi Hallfríðar Proppé. Lóa Þorkelsdóttir, Reykjavík, aflienti að gjöf handrit Margrétar J. Benedictsson, fyrrum ritstjóra tímaritsins Freyju í Selkirk og Winnipeg, 5 bækur og laus blöð. Gísli Conrad Dalman prófessor, Ithaca, N.Y., sendi Landsbóka- safni að gjöf dagbók úr fórum afa síns, Gísla Dalmanns frá Mjóadal, sem í var fleira efni. Nótnabók. Gjöf dr. Aðalgeirs Kristjánssonar skjalavaraðar. Bréf Páls M. Clemens til Ágústs Sigurðssonar prentara 1919- 1935. Gjöf Haralds Ágústssonar yfirkennara. Handrit að verkinu „Landið þitt ísland“, endurskoðaðri útgáfu. Gjöf bókaútgáfu „Arnar og Örlygs“. Helgi Magnússon afirenti. Bréfasafn Ólafar Einarsdóttur prests á Borg Friðgeirssonar. Gjöf frú Aðalbjargar Skúladóttur, Reykjavík, um hendur Þórðar Tómassonar safnvarðar í Skógum. Aðalbjörg gaf ennfremur um hendur Þórðar í Skógum bréf Þuru Árnadóttur í Garði til Einars Friðgeirssonar á Borg. Nokkur bréf og önnur gögn úr fórum Halldórs Daníelssonar hrd. Anna Eiríkss afhenti. Poesibók frú Thóru Friðriksson. Anna Eiríkss afhenti. Rímnabrot nokkur. Gjöf Indriða Indriðasonar rithöfundar. „Sögur“ Jónu Guðrúnar Vilhjálmsdóttur, Lundi, Skagaströnd. Vélrit að mestu. Hafsteinn Guðmundsson fyrrum prentsmiðju- stjóri afhenti.

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.