Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 55

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 55
Úr bréfum til Halldóru Bjarnadóttur Nanna Olafsdóttir bjó tilprentunar Geirólfsstöðum (Skriðdalshr., S.-Múl.), 29. maí 1932 Bréf frá Jónínu Benediktsdóttur Svo var það um handavinnu barnanna, sem þér báðuð okkur að hlutast til um. Eg færði það í tal við kennarann og bað hann að hafa áhrif á heimilin, og hafði hann áreiðanlega gert það, því til prófs komu 25 börn og 46 sýningarmunir. Pótti sýningin mjög lagleg, og sum börnin höfðu gert mikið, en sum ekki neitt, svo þetta skiptist ekki hlutfallslega jafnt. Eg hef nú skýrslu yfir þetta, ef þér kærið yður nokkuð um það svo nákvæmt. Annars var vinnan mest úr ull, hekl og prjón, ofurlítið útsaumur, drengirnir höfðu smíðað kassa og búið til kústahausa úr hrosshári. Ég held mér sé óhætt að segja, að víðast hafi þessu verið vel tekið, og vakið áhuga hjá börnunum að sýna sem mest, sum 8 ára börnin höfðu hvað mest, enda rninnst heimtað afþeim afbóklegu námi. (Lindarbrekku), Borgarfirði (eystra), 12.12.1935 Bréffrá Guðnýju Þorsteinsdóttur Fröken Halldóra Bjarnadóttir. Hvert hlýlegt orð mig hrífur nú sem hjartfólginn sólargeisli skær, og knýr fram virðingu, von og trú, á vingjarnlegt. hugarþel fjær og nær. Þessi staka ilaug mér í hug, þegar ég að kvöldi hins 11.10 meðtók eitt hefti af „Hlín“ sem gjöf frá yður, sem mér þótti mjög vænt um að eignast, því að ég held mjög mikið upp á „Hlín“, þó að ég hafi ekki getað eignazt nema 2 hefti önnur, og það finnst mér að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.