Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1990, Blaðsíða 54
54
NANNA ÓLAFSDÓTTIR
Halldóra Bjarnadóttir var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku
fálkaorðu 1931 og stórriddarakrossi sömu orðu 1971.
Hún var heiðursfélagi Búnaðarfélags íslands, Þjóðræknisfélags
V.-íslendinga og fjölmargra kvenfélaga.
Útgáfur:
Ársritiö Hlín, 1917-1961. 1967
Kvæði og leikir 1917 (3. útg. 1949)
Vefnaðarbók Sigrúnar Blöndal 1932—35 (12. útg. 1948)
Barnabók Hlínar, 1951
Vefnaðar- og útsaumsgerðir. Ak. 1945 og 1954.
Vefnaður á íslenskum lieimilum á nítjándu öld og fyrri hluta tuttugustu aldar. Rvk. 1966.
Heimildir:
Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Kvennablaðið 14. febr. 1902.
Halldóra Bjarnadóttir og störf hennar að skólamálum, ópr.ritg. í Kennarahásk.fsl., höf.
Jenný Karlsdóttir og Þórdís Ingvadóttir, lokaritgerð til réttindanáms. Munnl. heimildir
þar: Aldís Einarsdóttir, Stokkahlöðum, Eyþór Thorarensen apótekari. Akurevri. Hulda
Stefánsdóttir skólastjóri, Ragnheiður O. Björnsson kaupm., Akureyri.
Halldóra Bjarnadóttir: Hugleiðingar um íslenska þjóðbúninginn, óársettur einblöðungur.
Halldóra Bjarnadóttir: Framtíð heimilisiðnaðarins á fslandi, R. 1919.
Halldóra Bjarnadóttir: Hlín á ýmsum tímum (1917-1961 og 1967).
Halldóra Bjarnadóttir: Skvrsla um hag barnaskólans á Akurevri, Norðurland 1913 37 og
39. tbl.
Halldóra Bjarnadóttir: Skýrsla um starfsemi Barnaskóla Akurevrar og hag hans árin
1908-1918, Ak. 1921.
Halldóra Bjarnadóttir: Ævisaga, Vilhj.S.Vilhjálmsson skrásetti. Reykjavík 1960.
Magnús Guðmundsson: Ull verður gull, Safn til iðnsögu fslendinga, Revkjavík 1988.
Bréfasöfn: Frá Halldóru Bjarnadóttur. afrit (vélrit) 1949-1969, í Halldórustofu á vegum
Sambands austur-húnv. kvenna.
Bréfasöfn: til Halldóru Bjarnadóttur, frumrit. í Héraðsskjalasafninu á Blönduósi.
Bréfasöfn: til Halldóru Bjarnadóttur, sem hún allienti Landsbókasafni fslatids safnnr. I.bs.
5082, 4to - 5102, 4to.
Bréf frá Halldóru Bjarnadóttur til Ragnheiðar O. Björnsson í vörslu Amtsbókasafnsins á
Akureyri.
Hulda Stefánsdóttir: Minningar I-1\’, 1985-88.
Ymsar blaðagreinar.