Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.12.1989, Blaðsíða 79
LEGGJUM ÁHERSLU Á ÞJÁLFUN FATLAÐRA RÆTT VIÐ BERG ÞORGEIRSSON, FORSTÖÐUMANN ÖRVA í KÓPAVOGI „Meginmarkmið okkar starf- semi er að þjálfa fatlað fólk til starfa á almennum vinnumark- aði. Við leggjum áherslu á að fötluðum sé gert kleift að lifa sem eðlilegustu lífi og þess vegna viljum við vinna gegn af- mörkun vinnustaða fatlaðra frá öðrum vinnustöðum þjóðfélags- ins. Örvi er því ekki verndaður vinnustaður í venjulegum skiln- ingi orðsins heldur fyrst og fremst starfsþjálfunarstaður“, sagði Bergur Þorgeirsson for- stöðumaður Örva í Kópavogi, en sá vinnustaður hefur starfað um nokkurt árabil í Kópavogi. I lögum um málefni fatlaðra frá 1983 segir m.a: „Markmið þessara laga er að tryggja fötluðum jafnrétti og sambærileg lífskjör við aðra þjóð- félagsþegna og skapa þeim skilyrði til þess að lifa eðlilgu lífi og hasla sér völl í samfélaginu þar sem þeim vegnar best.“ „í reynd erum við að reyna að starfa eftir þessum lögum. Okkur finnst löngu tímabært að snúast gegn vernd- arstefnunni, sem hefur verið rekin varðandi fatlaða um langt skeið og reyna að draga sem mest úr einangrun þeirra. Við leggjum megin- áherslu á almenna vinnuaðlögun, t.d. rétt vinnubrögð, góðar starfsvenjur, aukið starfsþrek og félagsleg sam- skipti“, sagði Berg- ur ennfremur. Hjá Örva starfa 28 fatlaðir einstakl- ingar á tvískiptum vöktum. Auk þess starfa þar 5 verk- stjórar í hálfu starfi, félagsráðgjafi og Bergur Þorgeirsson. VINN A Q BLINDRA wi/nd/wz. Blindravinnustofan HAMRAHLIÐ 17 © 687333 FAX 687336 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.