Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1995, Qupperneq 54

Frjáls verslun - 01.05.1995, Qupperneq 54
KYNNING Þær eru starfsmenn utanlandsdeildar Ferðaskrifstofu fslands. Talið frá vinstri: Boga Kristins- dóttir, Ásta Hrólfsdóttir, Margrét Eysteinsdóttir, Kolbrún Bjarnadóttir og Kristrún Gunnlaugs- dóttir. Utanlandsdeildin: VIÐSKIPTAFERÐIR TIL UTLANDA „í áratugi höfum við boð- ið fyrirtækjum og stofnun- um sérhæfða þjónustu vegna viðskiptaferða til út- landa. Innan fyrirtækisins hefur því safnast upp mikil reynsla í að skipuleggja slíkar ferðir. Þetta er reynsla sem skilar sér beint til viðskiptavinar- ins,“ segir Anna Haralds- dóttir, deildastjóri í utan- landsdeild Ferðaskrifstofu íslands. Það ætti ekki að dyljast neinum, sem fer í við- skiptaferðir, að mikið hag- ræði og þægindi eru fólgin í því að láta sérhæfðan aðila skipuleggja ferðina fyrir sig frá a til ö, svo ekki sé talað um sparnaðinn. AMADEUS- BÓKUNARKERFIÐ Að sögn Önnu starfa fimm manns í utanlands- deild Ferðaskrifstofu Is- lands. Þeir hafa allir langa reynslu í skipulagningu viðskiptaferða. Deildin notar mest notaða bókun- arkerfið í heimi, AMA- DEUS-bókunarkerfið, ásamt sérhönnuðu upplýs- ingakerfi til vinnslu á upp- lýsingum um viðskipti ein- staklinga og fyrirtækja. „Öll þjónusta sem veitt er í tengslum við farmiða- sölu, svo sem breytingar á bókunum, hótelbókanir, bílaleigubókanir og aðrar pantanir, er veitt endur- gjaldslaust," segir Anna. „Ferðaskrifstofan ábyrg- ist að boðin séu hagstæð- ustu fargjöld, sem í gildi eru hverju sinni, og valdar séu hagstæðustu leiðir til áfangastaðar. Þá tryggir hún einnig hagstæðustu verð á hótelum og bíla- leigubílum samkvæmt samningum sem eru í gildi hverju sinni. Ábyrgst er að þær pantanir, sém berast ferðaskrifstofunni, séu bókaðar samdægurs. Komi eitthvað upp á, t.d. ef breyta þarf ferðatilhögun- inni, býðst viðskiptavinum að hringja „collect" til Ferðaskrifstofunnar hvað- an sem er úr heiminum.“ Ráðstefnudeildin: YFIR 40 RÁÐSTEFNURISUMAR Áætlaður fjöldi þátttakenda tæþlega 5 þúsund manns í sumar sér ráðstefnu- deild Ferðaskrifstofu ís- lands um 40 ráðstefnur og fundi og er áætlaður fjöldi þátttakenda um 4.800 manns. Ferðaskrifstofa Is- lands hefur séð um fjölda ráðstefna undanfarin ár og skiptir heildarfjöldi þátt- takenda tugum þúsunda. Starfsfólk ráðstefnu- deildarinnar gerir ná- MYNDIR: BRAGIJÓSEFSSON 54 kvæmar kostnaðaráætlan- ir, velur og undirbýr ráð- stefnustað, útvegar gisti- rými, skipuleggur máltíðir og ferðir, annast upplýs- ingagögn, eins og þátttöku- tilkynningar, eyðublöð og bókanir á ráðstefnur. CONGREX Ráðstefnudeildin hefur gengið til samstarfs við Ráðstefnudeildin að störfum við skráningu gesta. CONGREX, alþjóðlegt fé- lag fyrirtækja sem sérhæfa sig í skipulagningu ráð- stefna og funda. CONGR- EX byggist á alþjóðlegu samstarfi á öllum sviðum skipulagningar og fram- kvæmdar við ráðstefnu- hald ásamt sameiginlegu markaðsstarfi. CONGREX hefur þróað afar fullkomið tölvukerfi til skipulagningar og úr- vinnslu gagna við ráð- stefnuhald. Danska CONGREX skrifstofan skipulagði og sá um fram- kvæmd ráðstefnu Samein- uðu þjóðanna sem haldin var í Kaupmannahöfn í febrúar sl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.