Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 11
Skipti á þremur
flokkum spariskírteina
ríkissjóðs frá 1986"
* Aðrir flokkar spariskírteina frá 1986, en það eru 1986 l.fl.A-3 ár, 1986-lB og
1986 2.fl.A- 4 ár, koma ekki til lokainnlausnar að þessu sinni.
Þannig gengur innlausnin fyrir sig
Vaxtakjördaginn 26. júní veröur haldið sérstakt skiptiútboö þar sem vaxtakjör veröa ákveðin á þeim
ríkisverðbréfum sem boðin verða í stað þeirra spariskírteina sem eru innleyst.
Eigendum þessara spariskírteina er ráðlagt að koma tímanlega með innlausnarskírteinin og leggja þau
til innlausnar hjá Lánasýslu ríkisins/Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa, Seðlabanka íslands, bönkum,
sparisjóöum eða verðbréfafyrirtækjum. Þessir aðilar bjóða í vextina fyrir þig eða tryggja að þú fáir þá
meðalvexti sem koma úr útboðinu 26. júní.
Þeir aðilar sem eru með innlausnarverðmæti yfir 10 milljónir kr. geta lagt inn samkeppnistilboð hjá
Lánasýslu ríkisins. Einnig geta aðrir aðilar en fjármálastofnanir lagt inn tilboð í meðalvexti. Tilboð
þurfa að berast Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14, miðvikudaginn 26. júní. Nánari upplýsingar eru veittar
hjá Lánasýslu ríkisins í síma 562 6040.
Þessi ríkisverðbréf eru í boði
í skiptum fyrir eldri spariskírteinin eru eftirfarandi ríkisverbbréf í bobi:
Spariskírteini til 10 og 20 ára verða
boðin í takmörkuðu magni í útboðinu.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6,2. hæð
Sírni: 562 6040, fax: 562 6068
Grænt númer: 800 6699