Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 14

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 14
Borgardætur gerðu stormandi lukku í sextugsafmæli Hörpu. Magnús Helgason, aðaleigandi Hörpu og framkvæmdastjóri fyrirtækisins í áratugi, á tali við Finn Ingólfsson iðn- aðarráðherra. Bak við þá stendur Stefán Arngrímsson, fyrrum fjármála- stjóri Hörpu. Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri Hörpu og fyrrum ritstjóri Frjálsrar verslunar, ræðir hér við Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastjóra VSÍ, og konu hans Ásdísi Guðmundsdótt- ur. HÁTÍÐ HÖRPU Málningarverksmiðj an Harpa hf. var með veg- lega og stórglæsilega há- tíð í Félagsheimili Sel- tjarnarness laugardaginn 27. apríl sl. í tilefni af 60 ára afmæli fyrirtækisins. Afmælisveislan var afar vel sótt. Margir komu og samglöddust hinu sext- uga afmælisbarni og fluttu því góðar kveðjur í tilefni dagsins. Þeirra á meðal var Finnur Ingólfs- son iðnaðarráðherra sem hélt ágæta tölu. 100 STÆRSTU Undirbúningur hins ár- lega lista Frjálsrar verslun- ar yfir stærstu fyrirtæki landsins, 100 STÆRSTU, er hafinn. Um þessar mundir er verið að senda út spurningablöð til á ann- að þúsund fyrirtækja. Listinn verður gefinn út í bókarformi í haust. Það er von Frjálsrar verslunar að samvinn- an við fyrirtæki landsins verði jafn góð og áður. indnlo l/éi t-Axia Þekking Reynsla Þjónusta SUÐURIANDSBRAUT 8, 108 REYKJAVÍK, SÍMI; 581 4670, FAX: 581 3882 ...oroaou þao vio Falkann 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.