Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 33

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 33
Ingjaldur Hannibalsson, deildarformaður viðskipta- deildar Háskóia íslands, segir að atvinnuhorfur nýút- skrifaðra viðskiptafræðinga hafi batnað verulega síð- ustu tvö árin. Guðmundur Magnússon, prófessor og formaður hag- fræðideildar Háskóla íslands, segir að hagfræðingar, sem hafa lokið framhaldsnámi séu eftirsóttir af einka- fyrirtækjum. Til móts við nýja tíma með Navís Navís hf. hefur nú fengið söluumboð fyrir FJÖLNI/Navision, einn vinsælasta viðskiptahugbúnað á íslandi og í Evrópu. Navís hf. er nýtt og framsýnt fyrirtæki með öfluga bakhjarla. Navís hf. er í eigu Tæknivals hf. Landsteina hf. og starfsmanna. Navís hf. leggur áherslu á nýja strauma við smíði hugbúnaðar þar sem náið samstarf við viðskiptavininn er haft að leiðarljósi. Navís hf. fer eftir ströngustu stöðlum við þjónustu og þróun hugbúnaðarlausna. Navís hf. titeinkar sér ákveðnar verklagsreglur sem tryggja hámarks gæði upplysingakerfa og hagræðingu í rekstri viðskiptavina. Navís hf. býður hugbúnað frá Navision Software a/s. stærsta útflytjanda viðskiptakerfa í Danmörku. Navision Software a/s framleiðir FJÖLNI/Navision og Navision Financials sem er nýtt og grafískt upplýsingakerfi fyrir Windows. Navision Financials hefur htotið einróma lof sérfræðinga og notenda víða um heim en kerfið fékk nýverið gullverðlaun í úttekt breska tölvutímaritsins PCuser. Starfsmenn og eigendur Navís hf. hafa tekið frumkvæði í þróun í þessu hugbúnaðarkerfi hérá landi. FJÖLNIR/Navision er eitt útbreiddasta upplýsingakerfi á ístandi enda notað hjá 8 af 15 stærstu fyrirtækjum íslands. Starfsmenn og eigendur Navís hf. eru í hópi reyndustu FJÖLNIS-forritara í Evrópu en þeir hafa þróað FJÖLNIS-kerfi hjá mörgum þessara fyrirtækja ásamt því að þróa Navision-hugbúnað fyrir fjölda aðila erlendis. Líttu við hjá okkur og kynntu þér málið. Starfsemi Navís hf. er í nýju og glæsilegu húsnæði að Vegmúla 2, 4. hæð. Síminn okkar er 533 5400. hJavU'hf. NAVISION Financiats Navision
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.