Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 34

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 34
BÆKUR Gamansöm viðskiptabók sem allir eru yfir sig hrifnir af: RflUNIR NEMENDA í VIÐSKIPTAFRÆÐI Peter Robinson, einnfremsti ræöusknfan Ronalds Reagan, dreifsig skyndilega í viöskiptafræöinám viö Stanford. Lýsing hans á náminu er stórkostleg lesning VIÐFANGSEFNIÐ Höfundurinn fjallar á skemmtilegan og oft bráðfyndinn hátt um það hvernig það sé að vera viðskipta- fræðinemi og reynir með því móti að svara spumingunni hvemig sé að læra viðskiptafræði? A fyrra ári sínu í MBA náminu við Stanford háskólann hóf Peter Robin- son að halda dagbók og bókin, sem hér um ræðir, er nokkurs konar ann- áll þess árs. Frásögnin hefst á undirbúnings- námskeiðunum, farið er yfir fyrir- lestrana í skyldufögunum og tauga- veiklunina í próflestrinum. Við fáum að kynnast ólíkum samstúdentum hans og ekki eru síst góðar lýsingam- ar á kennaraliðinu. Þótt þessi frásögn geti átt við hvaða skólagöngu sem er þá er þessi frásögn um viðskiptaskó- lagöngu sem fjölmargir Islendingar hafa farið, bæði hér heima og erlend- is. Hér muni sjá því allir geta séð sjálfan sig og sína eigin reynslu í ein- hverjum frásögnunum. í ljósi eigin reynslu kom það mér skemmtilega á óvart hvað það er margt líkt með stúdentum og kennaraliði viðskipta- skóla Bretlands, íslands og Banda- ríkjanna (og eflaust hvar sem er í heiminum). Fyrir bragðið er frásögnin ansi skrautleg á köflum, sérstaklega þegar haft er í huga að höfundurinn MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON Heiti bókar: Snapshots from Hell - The making of an MBA Höfundur: Peter Robinson Útgefandi og ár: Nicholas Brea- ley publishing, London -1995 Lengd bókar: 286 bls. Hvar fengin: Erlendis Einkunn: Stórskemmtileg lesn- ing sem höfðar til allra sem farið hafa í nám í viðskiptafræðum. hafði aldrei tengst viðskiptum á neinn hátt og aldrei lesið nokkra einustu grein í viðskiptafræði áður en námið hófst!!! í skólum eins og Stanford, sem er einn af virtustu og frægustu við- skiptaháskólum Bandaríkjanna, er námstími stúdenta oft eins og mar- tröð, enda til mikils að vinna, meðal- byrjunarlaun nýútskrifaðs MBA stúd- ents þaðan á ári, þegar höfundurinn kláraði námið (1990), voru $ 65.000 en meðallaun samstúdenta höfundar Jón Snorri Snorrason hagfræöingur skrifar reglulega um viðskipta- bækur í Frjálsa verslun. voru orðin um $ 100.000 á ári þegar bókin er skrifuð (1994). HÖFUNDURINN Peter Robinson var alls óþekktur þegar bókin kom út. Hann er vel menntaður í „klassískum“ fræðum, bókmenntum og sögu, og nam við marga af fremstu háskólum austan hafs og vestan, s.s. Dartmouth í Bandaríkjunum og Oxford í Englandi. Eftir það nám starfaði hann í þjón- ustu bandarísku forsetanna Reagans og Bush, sem einn af ræðuskrifurun- um í Hvíta húsinu um 6 ára skeið 1982-1988. Þá fór hann í MB A nám til hins virta háskóla Stanford í Kaliformu og þar verður efni bókarinnar til og á þeim slóðum er hann enn því hann starfar við Hoover stofnunina í Kalifomíu í rannsóknarstöðu í tengslum við við- skipti og stjómmál. UPPBYGGING 0G EFNISTÖK Bókin ber það með sér að vera byggð á dagbókum höfundar. Hann rekur aðdragandann að umsókn um skólavist, hvemig 1. árið þróaðist frá mánuði til mánaðar. Hann fékk í raun hugmyndina að bókinni þegar hann las bók Scotts Turows, „One L“, sem fjallaði um l.ár hans sem laganema við Harvard Law School (lestur þeirrar bókar gerði það reyndar að verkum 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.