Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 35

Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 35
1'inaiKÍaI Timcs: ..Skianmlili’ii U-sninj*. I.osandinn hflur þad mikla samuA muA Kuhinsun aA hann lnikstaflrjja vurAur aA lesa alla.hukina til aA sja Inernin' hun- um reiAir al i marlniAinni." TIk Times: ..ll\er sun ur aA hug- leiAa aA lara i Ml> \ nam a lti aA dríla si^ i na'siu hukalniA ur; panla hokina.” Bókin Snapshots from Hell þykir stórkostleg lesning og höfðar sérstaklega til þeirra sem farið hafa í viðskiptafræði- nám. Bókin, sem er eftir einn fremsta ræðuskrifara Ronalds Reagan, er full af bráðskemmtilegum sögum. að Peter Robinson ákvað að fara ekki í laganám!). Önnur ástæða fyrir því að hann skrifaði bókina var sú að eftir að hafa farið yfir alla glans-bæklingana frá fjölda viðskiptaskóla fannst honum hann vera engu nær um hvemig þess- ir skólar væru í raun og veru. Eftir eigin skólagöngu sannfærðist hann um nauðsyn þess að upplýsa alla þær tugþúsundir nema, sem sækja um skólavist ár hvert, með það að leiðar- ljósi fyrst og fremst að græða peninga að loknu námi, um hvað þetta snýst. Eins og hann segir svo skemmtilega: „Mér fannst það skylda mín að segja frá þessu líkt og þeirra, sem sett hafa upp viðvörunina „fallvatn fram und- an“ áður en komið er úr síðustu bugðu á siglingu niður á.“ Bókin er í 23 köflum sem eru hver um sig frásagnir af einstökum atburð- um og allar sannar þótt nöfnum sé breytt af tillitssemi við samstúdenta hans og kennaraliðið! Það er vel til fundið að bæta við eftirmála, sem skrifaður var við útkomu bókarinnar, og segir hann þá frá því hvað orðið hafi úr honum sjálfum með MBA upp á vasann. Hann segir þar líka frá því hvað orðið hafi um samstúdenta sína og hvernig þeim hafi reitt af. UMFJÖLLUN Frá því að bókin kom út fyrst hefur komið önnur prentun og hefur hún vakið mikla athygli í viðskiptaheimin- um og fengið umfjöllun í helstu og virtustu blöðum og tímaritum heims- ins. Hér á eftir fara nokkrir bókar- dómar: Financial Times: „Skemmtileg lesning. Lesandinn hefur það mikla samúð með Robinson að hann bók- staflega verður að lesa alla bókina til að sjá hvernig honum reiðir af mar- tröðinni. “ Wall Street Journal „Fyndin og hárbeitt ... heiðarleg og opinská ... bók sem allir, sem eru að hugsa um að fara í viðskiptaháskóla, ættu að lesa.“ Scotland on Sunday: „Þessi bók er skyldulesning fyrir alla þá sem eru að hugsa um að eyða tíma sínum og pen- ingum í MBA nám.“ New York Times Book Review: „Frásögnin endurspeglar sannleikann á dásamlegan hátt.“ The Times: „Hver sem er að hug- leiða að fara í MBA nám ætti að drífa sig í næstu bókabúð og panta bókina. Lífsreynsla Peters Robinson, sem 1. árs nema í Stanford, virðist hafa verið hreint helvíti líkust.“ Business Age: „Stórkostleg lesn- ing.“ Fortune: „Háðslega fyndin“. Ég get tekið heilshugar undir fram- angreinda dóma. Hér er um að ræða einhverja skemmtilegustu bók sem ég hef lesið á sviði viðskiptafræða í langan tíma. Hún er afskaplega vel skrifuð af manni sem er vanur að koma sér beint að efninu og koma því skiljan- lega frá sér, enda hefði hann ella ekki enst lengi sem ræðuskrifari hjá Ron- ald Reagan! Við skulum leyfa góðkunningja okkar hér í bókagagnrýninni, Tom Peters, að eiga lokaorðin eins og hon- um einum er lagið: „Fabulous...it’s fun, it’s wild, it’s weird, I loved the book.“ 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.