Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 41

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 41
Gunnar er annálaður listunnandi og stofnaði Listasjóð Pennans fyrir nokkrum árum. Listastjóðurinn er tileinkaður minningu foreldra hans, þeirra Margrétar Kristjánsdóttur og Baldvins P. Dungal. stunda þau töluvert gönguskíði í ná- grenni Dallands þar sem eru ágæt skíðalönd þegar snjóar og hægt að skrefa um víðlendar heiðar og drög. Um þessar mundir hefur Gunnar mikinn áhuga á líkamsrækt og hefur árum saman stundað eróbikk eða þol- fimi af miklum móð í Stúdíói Ágústu og Hrafns í Skeifunni. LISTIN OG ATVINNULÍFIÐ Gunnar er listunnandi og hefur alltaf þekkt listamenn og keypt verk ungra listamanna. Hann er alinn upp við þetta því þegar hann var að alast upp í Pennanum komu þangað margir listamenn og keyptu liti, pappír, pensla og hvað það nú er sem nota þarf við listsköpun. Það kom fyrir að þeir lentu í greiðsluþröng og þá var Baldvin, faðir Gunnars, jafnan til- búinn að ræða greiðslu í listaverkum. Þessu merki hefur Gunnar haldið á lofti með sóma en fært fyrirkomulagið til nútímans með tvennum hætti. Annars vegar er Listasjóður Pennans sem styrkir tvo listamenn árlega. Þennan sjóð stofnaði Gunnar þegar Margrét, móðir hans, lést og er hann tileinkaður minningu hennar og Baldvins. Fyrir tveimur árum fékk svo Gunn- ar eina af sínum hugmyndum og fékk Óskar Magnússon, Jóhann Óla Guðmundsson, Sigurð Gísla Pálma- son og Gunnar Kvaran í lið með sér til að stofna Listasjóð atvinnulífsins. Um 30 fyrirtæki eru aðilar að listasjóðn- um og skuldbindur sjóðurinn sig til þess að kaupa eitt listaverk í mánuði. Sjóðurinn heldur jafnframt listkynn- ingar fyrir aðildarfélaga til þess að auka þekkingu þeirra á list og farið er í skoðunarferðir og heimsóknir til lista- manna. Gunnar og Þórdís eiga tölu- vert af listaverkum sjálf eftir marga höfunda. Auk Hjörleifs Kvaran má, fyrir ut- an þá sem þegar eru neóidir, telja til kunningjahóps Gunnars þá, Gunnar Stein Pálsson auglýsingamann, Valdi- mar Harðarson arkitekt, Hannes Guðmundsson Securitasforstjóra, Atla Guðmundsson tamningamann, Jón Þórisson leikmyndateiknara og Kristinn E. Hrafnsson myndhöggv- ara. 41
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.