Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 42
Þröstur Sigurjónsson viðskiptafræðingur hefurgert fróðlega könnun um viðhorf Eiga fyrirtæki fyrst og fremst að sinna hámörkun hagnaðar eða eiga þau að taka ríkari ábyrgð gagnvart samfélaginu, til dæmis í umhverfis-, menningar- og menntamálum og hugsa um hag komandi kynslóða? Tæplega helmingur svarenda (45%) telur að hámörkun hagn- aðar sé jafn mikilvæg annarri ábyrgð og jafn stórt hlutfall telur að stjómendur eigi að taka nokkra eða ríka samfélagslega ábyrgð. Þessar niðurstöður eru í samræmi við vaxandi umræðu um mikilvægi þess að fyrirtæki axli ríka ábyrgð á starfsemi sinni. Menn hafa í ríkari mæli skilið það að baki fyrirtækjum standa ein- staklingar og í slíkri stöðu eiga þeir ekki að gegna minni ábyrgð en sem einstaklingar í samfélagi. Fyrirtækjum á því að vera jafn mikið umhugað um velferð sam- félags síns, það er þeirra hagur jafnt sem annarra að stuðla að betra mannlífi. Ef samfélagið hefur tök á að mennta og þroska þegna sína, veita þeim tækifæri til að þróa hæfileika sína, em fyrirtækin sjálf að hljóta hæfari starfskraft að launum. Það ætti því að vera langtímamarkmið hvers fyrirtækis að stuðla að sem mestri hagsæld samfélags- ins alls því þannig stuðlar það sem best að vexti og viðgangi þess sjálfs. Sumir stjórnendur segjast taka ríkari siðferðislega ábyrgð en lög og reglur segja til um í þeim tilgangi að stjórn- völd herði ekki enn þær reglur MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON Eiga fyrirtæki fyrst og fremst að sinna hámörkun hagnaðar eða eiga þau að taka ríkari ábyrgð g'agnvart samfélaginu? Aó fara fram úr lögum 35% 34% Mjög mikið Mikið Miðlungs Lítið Ekkert Leitast þú við í ákvörðunum þín- um að fara fram úr lögum og regl- um og taka þannig ríkari ábyrgð en krafist er? Tap á sióleysi annarra? 38% Mjög mikið Mikið Miðlungs Lítið Ekkert Telur þú að lyrirtæki þitt hafi tap- að í viðskiptum á siðleysi annarra, t.d. lent í kennitölutígrisdýrum? og lög sem nú eru í gildi. Leit- ast þú við í ákvörðunum þínum að fara fram úr lögum og regl- um og taka þannig ríkari ábyrgð en krafist er? í ljósi krafna manna um aukið frelsi og þá augljósu staðreynd að ef menn gera betur en lág- markslög og reglur segja til um eru minni líkur á að lög og reglur sé settar koma niðurstöðurnar nokkuð á óvart. Rúmlega fimmt- ungur svarenda segist lítið eða ekkert taka ríkari ábyrgð en gerð er krafa um og þriðjungur aðeins miðlungs. Ef menn krefjast minni hafta og reglna hljóta þeir að þurfa að bera ríkari ábyrgð sjálfir. Stjórnendur ættu ekki að láta duga að fylgja aðeins eftir ströngustu lögum, heldur ættu þeir að gera betur til þess að ekki komi til umræðna og deilna um nauðsyn þess að herða reglur enn frekar. Telur þú fyrirtæki þitt hafa tapað í viðskiptum á siðleysi annarra (hefur þú til dæmis verið svikin(n) í samningum, menn gengið bak orða sinna, hefurðu lent í kennitölutígris- dýrum og fleira)? Niðurstöður könnunarinnar koma aftur á óvart ef litið er til neikvæðrar umræðu um við- skiptasiðferði í íslensku við- skiptalífi. Fæstir telja sig hafa orðið fyrir barðinu á siðleysi ann- arra í viðskiptum. Þeir, sem segjast lítið eða ekkert hafa tap- að á siðlausum viðskiptum eru, 52%. Fjórðungur telur það hafa gerst (miðlungs: 24%) en hafa 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.