Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 48

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 48
Plöntumar í gróðurhúsinu em ekki orðnar stórar, enda nýbúið að setja þær niður. Það mun þó ekki líða á löngu þar til þær verða famar að gefa eigendum Vínviðurinn var settur niður í fyrra og mun bera ávöxt eftir eitt til tvö ár. sínum agúrkur, tómata og paprikur sem gaman er að njóta beint úr gróðurhúsinu. ÁHUGIÁ SKÓGRÆKT Páll Samúelsson, aðaleigandi Toyotaumboðsins, er mikill áhugamaður um náratug hefur verið unnið kappsamlega að trjárækt á Móaflöt í Reykholtshverfi í Biskupstungum. Þar ræður ríkjum Páll Samúelsson, sem margir kenna við Toyota þar sem hann er stjórnarformaður. Með Páli í ræktuninni er kona hans, ElínJóhannesdóttir, ognú er svo komið að þau hjón eru nánast flutt austur í Biskupstungur þótt þau eigi sér enn athvarf hér á Reykjavíkursvæðinu. Á vordögum heimsótti Fijáls verslun Pál að Móaflöt og þótt græni liturinn væri ekki kominn á náttúruna mátti sjá að gróður er orðinn töluvert annar á landareigninni en hann hefur verið fyrir tíu árum. „Allt frá byrjun er við komum hingað höfum við mætt mikilli velvild og hjálpsemi," segir Páll. „Fyrstu fimm árin bjuggum við í hjólhýsi þegar við vorum héma fyrir austan. Landið er einn hektari og við hófumst handa við að girða TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR UÓSMYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON 48 það og plöntuðum út milli þrjú og fjögur þúsund plöntum. Við höfum reyndar fengið að nýta meira en þennan hektara til að planta í þar eð landið liggur að stóru gili hér fyrir norðan og austan. Við höfðum í huga að reisa hér sumar- bústað en komumst þá að því að landið var á skipulögðu svæði sem eingöngu var ætlað fyrir heilsárs hús. Það eru líka flestir bústaðir í dag gerðir fyrir íveru á öllum árstím- um. Við nutum mjög góðrar aðstoðar úrvals fagmanna. Hörður Björnsson arkitekt teiknaði fyrir okkur húsið og Áskell Gunnlaugsson, húsasmíðameistari frá Selfossi, reisti það.“ LERKIÐ VEX VEL Páll segir okkur að á landinu hafi nú verið settar niður um 5000 trjáplöntur. Mest er þama af ösp, „sem sumir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.