Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 49

Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 49
Páll vígalegur í vinnugallanum fyrir nokkrum árum Páll situr í garðskálanum. Elín, kona hans, var því mið- þegar framkvæmdir voru í hámarki. ur í Reykjavík þegar við komum í heimsókn. skógrækt. Hann dvelur tíðum viðþetta áhugamál sitt í bústað sínum vilja telja illgresi," en einnig er mikið af birki, lerki og greni. „Margir hafa haldið þvífram að lerkið geti ekki vaxið nema fyrir norðan en það vex samt ágætlega hérna. Þetta minnir mig á söguna um manninn, konuna og saumavélina. Maðurinn sagði: -Þú saumar aldrei, hvað ætlarðu að gera við saumavél? En það var ekki von að konan saumaði hún átti enga vélina. Eins er þetta með lerkið. Það var lengi vel ekki ræktað nema fyrir norðan og austan og því héldu allir að það sprytti ekki hér sunnanlands.“ -Hefur þú alltaf haft áhuga á gróðri? „Nei, og kannski er það vegna þess að ég er fæddur á Siglufirði, á stað þar sem aldrei var hugsað um gróður. Þar voru allir á kafi í síldinni. Reyndar var égþar mikið hjá konu sem var mikið fyrir gróður og átti einn þeirra þriggja garða sem þama vom. Þetta var mjög fallegur garður. Annan garð átti bróðir hennar og þriðja garðinn átti norsk kona sem var gift lækninum. Hún var auðvitað vön gróðri heim- an að frá sér. Konan, sem ég var hjá, ræktaði bæði nytjajurtir og annað og þar kynntist ég fyrst gróðri þótt töluverður tími ætti eftir að líða þar til ég fór sjálfur að sinna garðrækt að einhverju ráði. Við hjónin keyptum hús í Garðabæ og þá vaknaði garðyrkjuáhugi konu minnar sem lítið hafði verið í garðrækt fram að því. En svo jókst áhugi okkar beggja jafnt og þétt. Það er hins vegar ekki fyrr en nú síðustu ár sem maður hefur haft tíma til þess að standa í þessu. Við seldum svo húsið í Garðabæ og nú má segja að við séum mikið til flutt hingað þótt við höfum líka húsnæði á Reykjavíkursvæðinu. Þar er smágarður en eigi að sinna þessu vel hér er þetta alveg fullt starf, enda erum við með mikið af ungum plöntum í uppeldi. “ 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.