Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 50

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 50
SKOGRÆKT Þessi mikli skjólveggur, sem skýlir fyrir norðaust- anáttinni, varð til þegar grunnur var tekinn að tbúðarhúsinu. Um sama leyti var smíðaður sæmi- legasti kartölfuskúr og honum komið fyrir við enda á veggnum, mokað að honum og tyrftyfir. Þetta er kartöflugeymslan á Móaflöt og í henni geymast kart- öflurnar allan veturinn eins og í bestu jarðhúsum fyrri ára. ið næst íbúðarhúsinu. Þar fyrir utan er mólendið í sinni upprunalegu mynd eða því sem næst. „Þetta var allt mói og ég hef hugsað mér að halda þessu þannig. Eigin- lega var móinn þó miklu fal- legri áður því hér var mikill mosi á meðan skepnurnar gengu á landinu. Nú er þetta mest sina. Ég hef stundum sagt að réttast væri að fá lánaða hesta og lofa þeim að traðka á þessu og bíta svo hér yrði aftur nagað niður eins og áður en girðingin kom. Hrossin virtust ekki líta við mosanum. Það er mikil elfting í öllum beðum og konan hefur skriðið um og slitið hana upp en varla verið komin út á enda þegar allt hefur verið komið í sama horfið aftur þar sem hún byrjaði. í tvö ár hef ég farið austur á Hallormsstað og fengið trjákurl, sem er mjög gott að setja í beðin, því það kæfir illgresi." ALLTAF GOH VEÐUR í TUNGUNUM -En hvernig skyldi veðráttan vera í sveitinni og vöxtur trjánna? »Ég er nú eiginlega hættur að nefna veðrið af því að menn segja að ég haldi því fram að veðrið sé alltaf fínt í Tungunum. Stundum er gjóla en yfirleitt finnst mér veðrið gott. Það er mikill munur á veðráttunni hér og í Reykjavík - hér er meira meginlands- loftslag. Annars getur veðrið skipst mjög mikið hér á ótrúlega litlu svæði. Við Brúará getur maður verið í slyddu og stormi, hér í rigningu en þegar komið er niður að Mosfelli í Gríms- nesi er komin sól eða þetta snýst alveg við. Fyrir nokkrum vikum var veðrið svo gott hér að ég var kominn í stuttbuxur og farinn að vinna úti og það í endaðan apríl. Það var sól og hiti en á sama tíma var eins og komið væri inn í rigningarvegg hér niðri á Torf- astöðum. Vöxtur trjánna hefur verið góður og albestur var hann sumarið 1991 en þá hækkuðu aspirnar um 140 sentím- etra á einu sumri. Sama sumar dráp- ust þó hjá mér einar hundrað plöntur sem ég var með í uppeldi - þær hrein- FANNST HANN VERA AÐ STELAST -Þú ert enn hjá Toyota? ,Já. Ég er þó farinn að vera þar minna en áður og farinn að geta leyft mér það. Fyrstu árin læddist ég með veggjum og fannst ég vera að stelast þegar ég lagði af stað hingað austur en það hefur breyst. Allt í einu upp- götvar maður að fyrirtækið gengur án þess að maður sé alltaf á staðnum.“ Og Páll bætir við glettinn á svip: „En maður reynir í lengstu lög að láta það ekki komast upp. Sonur minn er tekinn við og í fyrirtækinu er úrvals fólk svo þetta gengur ágæt- lega án mín.“ Páll og Elín völdu þann kost að slétta einungis land- Leitið upplýsinga um verð og gæði ■HI BERQHELLA 12 220 HAFNARFJÖRÐUR SKRIFSTOFU SfMI 555 4000 STEYPUPANTANIR SÍMI 555 4005 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.