Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 52
HÖNNUN MÍS HF. S. 533 4900 SKOGRÆKT plöntuna og blóm á tómataplöntuna sem lof- uðu góðu um framhaldið. Hins vegar var hvíta flugan svokallaða komin í húsið, mönnum til óþurftar, en talið hafði verið að tekist hefði að uppræta hana í fyrra. í framtíðinni verður hægt að lesa vínber af vínvið- arteinungum, sem settir voru niður í gróðurhús- inu í fyrrasumar, en það verða þó að öllu jöfnu að h'ða þrjú ár frá því þeir eru settir niður og þang- að til reikna má með ein- hverri vínberjasprettu. Trjáræktin og plöntu- uppeldið á Móaflöt er helsta áhugamál Páls nú um stundir. Hann segir að þama sé ævinlega nóg að gera frá morgni til kvölds og neitar því ekki að það geti komið að því að hann þurfi að ráða sér vinnumenn. Segist reyndar njóta aðstoðar bónda úr nágrenninu sem sé að mestu hættur búskap. „Það er gaman að þessu og ræktunin er eitthvað sem sækir meira á mann þegar maður eldist. Ég er hissa á því að bændur skuli ekki leggja meiri rækt við skógræktina. Bændur á Suðurlandi hafa nú stofnað samtök um skógrækt og ég hef sagt í framhaldi af því: Af hverju voruð þið ekki byrjaðir á þessu fyrir 50 árum? Þá vom menn ekki að hugsa um annað en hefðbundinn búskap sem tók mun lengri tíma en núorðið þegar hægt er að ljúka heyskap sum- arsins á hálfum mánuði, þegar best lætur. Það er því kominn tími til að huga að nýjum búskaparháttum og þá ætti skógræktin að koma vel til greina." Páll og E lín hafa reist sér fallegt hús á Móaflöt. Húsið teiknaði Hörður Bjömsson arkitekt. Hér sést eldhúsið sem er ieinu horni mikils alrýmis þar sem eru stofa, borðstofa oggarðskáli. HELLUSTEYPA Komið með ykkar hugmyndir til okkar, fagmenn aðstoða ykkur við útfærsluna. Gangstigar • Stéttar • Verandir • Sólpallar • Garðhleðslur • Veggir Heimreiðar • Bílastæði • Götur • Hringtorg • og margt fleira. Gott úrval af hellum og steinum í mörgum litum og gerðum. Margbreytilegir samsetningar- og mynsturmöguleikar, allt eftir óskum hvers og eins. Úrval af ýmiskonar fylgihlutum, svo sem; kantsteinum, brotsteinum, múrsteinum og fleira. í framleiðslu okkar er eingöngu notuð óalkalívirk landefni með miklu brotþoli. Gerið verðsamanburð. VAGNHÖFÐA 17 • 112 REYKJAVÍK • SÍMI 587 2222 • FAX 587 2223 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.