Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 54

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 54
 Við höfuðstöðvar Securitas í Síðumúla 23. Á stjómstöð Securitas eru fjarvöktuð á þriðja i þúsund heimili og fyrirtæld. SECURITAS HEFUR SEn UPP ZUU Með hverju ári flölgar innbrotum í reykvísk heimili. Árið 1993 voru skráð 172 innbrot en 202 í fýrra og á fyrstu mán- uðum þessa árs var aukningin enn meiri. Fólki nægir ekki lengur að læsa eða tvílæsa á eftir sér þegar það fer að heiman og sú staða er komin að menn treysta sér tæpast lengur til að fara í burtu í leyfi af ótta við innbrot. Fyrirtæk- ið Securitas, sem starfað hefur að öryggismálum í tæpa tvo áratugi, hefur brugðist við þessum vanda með því að bjóða „Heimavörn Securitas”, öryggiskerfi sem tengist stjórnstöð fyrirtækisins. „Menn eru farnir að líta á öryggiskerfi sem hluta af al- mennum rekstrárbúnaði heimilisins,” segir Arni Guð- mundsson, deildarstjóri gæsludeildar Securitas, „ekki síð- ur en frystikistu eða bílskúrshurðaopnara. Mikil aukning hefur orðið í notkun öryggiskerfa síðastliðin ár og til marks um þá aukningu hefur Securitas sett upp á síðustu sex mánuðum um 200 heimavarnir.” TÆPLEGA HÁLFUR SÍGARETTUPAKKI Á DAG Ætla mætti að kostnaðarsamt sé að fá slíkan viðvörunar- búnað inn á heimilið, en svo er ekki. „Það hefur orðið bylt- ing í sambandi við öryggiskerfi á heimilum,” segir Guð- mundur Arason, aðstoðarframkvæmdastjóri Securitas. „Til skamms tíma var það svo að menn þurftu að greiða allháa upphæð fyrir tækjabúnað heimiliskerfisins og síðan var greitt fyrir tengingu við stjórnstöð. Nú lánar hins veg- ar Securitas mönnum öryggisbúnaðinn og setur hann upp þeim að kostnaðarlausu. Sú eina greiðsla, sem inna þarf af hendi, er tengigjaldið sem er andvirði tæplega hálfs sígar- ettupakka á dag. Búnaðurinn er tengdur við stjórnstöðina og sendir frá sér boð um bruna eða innbrot. „Heimavörn Securitas” er því ekki dýrari en svo að flest heimili ættu að hafa bolmagn til þess að veita sér þessa vörn gegn óboðn- um gestum.” „Að sjálfsögðu er það óheillavænleg þróun að þurfa orð- ið að hafa áhyggjur af því hvort gleymst hafi að læsa eða ekki þegar farið er að heiman í lengri eða skemmri tíma en því miður virðist það vera hinn kaldi raunveruleiki,” segir Árni. „Hitt er þó öllu verra að ekki virðist einu sinni vera nóg að læsa því stormjárn og læsingar eru spennt upp í innbrotum og óprúttnir aðilar láta greipar sópa og valda oft á tíðum verulegum spjöllum á innanstokksmun- 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.