Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 55

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 55
Notkun öryggisbúnaðarins er mjög einföld og á færi alira á heimil- inu. oftar að brotíst sé inn í íbúðir í fjölbýlishúsum og meira að segja um hábjartan daginn á meðan allir eru að heiman í vinnunni. Sáraeinfalt er að koma sér upp „Heimavörn Securitas”. Það nægir að hringja og innan fárra daga eru búnaðurinn og tenging við stjórnstöðina komin á sinn stað. Öryggis- kerfin eru þjál í notkun og jafiit á færi barna sem fullorð- inna að nota þau rétt. RÉTT VIÐBRÖGÐ Á ÖRLAGASTUNDU „Við leggjum okkur fram um að þjál- fa öryggisverði fyrirtækisins sem best,” segir Guðmundur. „Áhersla er lögð á að öll viðbrögð séu fumlaus og framkvæmd af öryggi. Gæði þjónustu Ámi Guðmundsson, deildarstjóri gæsludeildar, og Guðmundur Arason, aðstoðarframkvæmdastjóri Securitas, við búnað heimavamarinnar. HEIMAVARNIR A SEX MANURUM um og munum sem hafa mikið tílfinningalegt gildi. Allt gerist þetta án þess að nokkur verði var við það fyrr en heimilisfólk kemur heim aftur og sér að troðið hefur verið á friðhelgi heimilisins með grófum hættí. Það er því stað- reynd að frekari ráðstafana er þörf, það er að setja upp ein- hvers konar öryggiskerfi inni á heimilinu. Kerfið verður að vera tengt viðbragðsaðila eins og Securitas sem bregst strax við með því að senda öryggisverði á staðinn. Þetta þjóðfélagsástand hefur leitt til þess að um algjöra spreng- ingu er að ræða i aukningu öryggiskerfa inni á heimilum. „Heimavörn Securitas” uppfyllir sömu kröfur og kerfi, sem sett eru upp í fjölda fyrirtækja, þannig að Ijóst má vera að um afar vandaðan búnað er að ræða, enda hefur reynslan af kerfunum verið góð.” ÍBÚÐIR JAFNT SEM EINBÝLISHÚS okkar byggjast á réttum viðbrögðum á örlagastund. Því er mikilvægt að menn séu þjálfað- ir í því að bregðast rétt við. Séu þeir það ekki geta þeir frosið við erfiðar aðstæður og röng viðbrögð geta verið verri en engin. Við höfum því rækt þjálfunarþátt starfseminnar mjög vel þau 17 ár sem fyrirtækið hefur starfað.” AUGLÝSIIMGA- KYNNING SECURITAS Reynslan sýnir að það er mikilvægt að koma fyrir örygg- iskerfum víðar en í einbýlishúsum. Fólk er farið að óska eftir þessum búnaði í raðhús, parhús, tvíbýlishús og jafn- vel Ijölbýlishús. Og ekki að ástæðulausu því það gerist æ SÍÐUMÚLA 23, REYKJAVÍK. SÍMI: 533 5000. FAX: 533 5330. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.