Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 56

Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 56
Húsið númer 15 við Tryggvagötu er klætt utan með lökkuðum stálplötum. Vinnan við gerð stálplatnanna hefur öll verið unnin hérlendis sem og lökk- unin og er talið að 80% efnisins sé því íslensk framleiðsla þótt hráefnið sé að sjálfsögðu innflutt. Niðurskurður klæðningarefnisins og heitgalvanhúðun fór fram hjá Sandblæstri og málmhúðun á Akureyri. TÆRING KEMUR FRAM í framhaldi af þessu má geta þess að Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins hefur kannað veðrunaráhrif á klæðningarsýnishomum af ýmsum gerðum allt frá því í febrúar 1984. Sýnishornin hafa verið í veðrunar- rekkum bæði við Veðurstofuna í Reykjavík og á þaki vöruskemmu í Þorlákshöfn. Við þessar athuganir hefur meðal annars komið fram að töluverð hætta er á tæringu frá ryð- fríum festingum sem notaðar eru til að festa niður stálklæðningar. á klæðningamar og valdið því að þær endast ekki jafn vel hér og þær gera þar sem þær eru framleiddar. Hluti verkefnisins er því að meta eiginleika nokkurra algengra klæðningarefna. KLÆÐNINGAR Rætt við Jón Sigurjónsson verkfræðing um stórmerka könnun Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins áýmsum gerðum klæðningar Hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins hefur stað- ið yfir í nokkum tíma rannsóknarverkefni sem nær til loftræstra útveggjaklæðninga. Jón Sigurjónsson, yfir- verkfræðingur hjá RB, segir okkur að verkefnið sé langt á veg komið og öðrum áfanga þess ljúki í júní í ár. Lokaáfanginn hefst þá og mun taka eitt ár og er nú verið að afla styrkja til þess að hægt verði að ljúka verkinu. Markmiðið með þessari rannsókn er að „hafa áhrif á og bæta notkun loftræstra klæðninga á nýbyggingar og til viðhalds eldri húsa,“ eins og fram kemur í áfangayfirliti sem kom út fyrir skömmu. Jón segir að í lokaáfanganum verði dregnar saman niðurstöður úr verkefninu. Að því búnu muni til dæmis liggja fyrir hvort þörf sé á frekari loftun í tengslum við klæðningarnar. Á markaði hér á landi eru 30 til 50 tegundir klæðningarefna og mikil- vægt er að hægt sé að meta klæðningar- efnin með tilliti til endingar þeirra, ekki síst vegna þess að veðurfar hefur haft áhrif TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR Jón Sigurjónsson, yfirverk- fræðingur hjá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 0G GÍSLI EGILL HRAFNSSON -En hvemig skyldi ástand húsveggjanna vera undir klæðningunum sem víða hafa verið settar utan á hús? „Við emm með þrjú hús þar sem verið er að kanna þetta ástand," segir Jón. „Þetta eru hús við Þorragötu, Klepps- veg og Tryggvagötu. VettvangsmæKngar á þessum húsum eru gerðar með skynjur- um sem byggðir eru inn í veggi húsanna. Á hverjum stað em sex raka- og tveir hita- skynjarar og er hægt að bera saman raka- ástand í veggjunum og aðstæður utan klæðningarinnar. Mælingarnar hafa staðið yfir í rúmt ár og hefur ýmislegt komið á óvart er varðar niðurstöðumar. Einn mæl- istaðurinn er á suðvesturgafli fjölbýlishúss sem byggt var á hefðbundinn hátt fyrir aldarfjórðungi. Viðhald hússins var orðið vandamál og steypuraki í veggnum allhár þegar ákveðið var að einangra vegginn að utan og klæða hann með sléttri plötu- klæðningu. Skynjarar voru settir inn í vegginn og mælingar hafa farið fram frá því í september 1994. Steypurakinn lækkaði 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.