Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 57

Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 57
Dómshúsið er klætt með eir sem lítið hefur verið notað- ur hér á landi í þessum tilgangi. A hinn bóginn hefur eir verið notaður nokkuð á húsþök en meira þó áður fyrr. Má sem dæmi nefna hús á Melunum. hratt fyrst eftir að veggurinn var klæddur og útþomun hefur haldið áfram. Yfir sumartímann hefur rakinn verið á bilinu 60-65%. Er það talið nógu lítið til þess að steypu- skemmdir stöðvist en járn getur samt hugsanlega haldið áfram að tærast.“ Jón segir að engin athugun hafi verið gerð á núverandi ástandi húsa eða öllu heldur húsveggja sem klæddir voru fyrir alllöngu. Ekki hafi verið talið fært að fara út í að rífa klæðningu af slíkum húsum, enda lægju heldur ekki fyrir upplýsingar um hvert ástandið var í upphafi og allur sam- anburður því erfiður. „Vettvangsmælingarnar eru hins vegar gerðar á húsum sem verið var að klæða þegar mælingamar hófust og því var lítill aukakostnaður því samfara að koma mælunum fyrir. Þeir, sem áttu húsin og þeir sem klæddu þau, sýndu einnig mikinn samstarfsvilja sem ber að þakka.“ LANDINU SKIPT í TÆRINGARSVÆÐI í tengslum við rannsóknarverkefnið um loftræstar út- veggjaklæðningar hefur verið skipaður sérstakur vinnu- hópur og er honum ætlað að meta tæringarhættu og nauðsynlegar tæringarvamir. í framvinduyfirlitinu segir: „Hérlendis hafa komið upp nokkur vandamál varðandi tæringar festinga, vegna vanþekkingar þeirra sem taka ákvörðun um efnisval. Þessi vandamál eru skiljanleg í ljósi þess að mjög margir hafa stundað sitt nám erlendis og samkvæmt erlendum fræðiritum. Aðstæður hérlendis eru mjög ólíkar aðstæðum erlendis að mörgu leyti.“ Þessar ólíku aðstæður byggjast aðallega á seltu samfara sjávar- roki og miklum raka og mun þetta sérstaklega eiga við sunnanlands og vestan en tæring er minni norðanlands og austan. Þá segir ennfremur í yfirlitinu að til þess að fólk geti áttað sig betur á tæringarsvæðum á landinu þyrfti að skipta því niður í svæði eftir veðurfari og álagi. Mun sl£k skipting vera þekkt víða erlendis og til mikils stuðnings fyrir þá sem eru að hanna og skipuleggja mannvirki á þessum svæðum. KLÆÐNINGAR RANNSAKAÐAR „í framtíðinni á að verða hægt að leiðbeina fólki um klæðningar og ásetningu þeirra og einnig um tæringu í framhaldi af þessum rannsóknum," segir Jón. Mun svo sannarlega ekki veita af ef mið er tekið af þeim fjölda klæðningartegunda sem áður var nefndur. Ný klæðning- arefni eru stöðugt að koma fram hér og nefndi Jón þar sem dæmi eirinn utan á Dómshúsinu, sem lítið hefur verið notaður áður hérlendis, og klæðningu á Húsaskóla og Tryggvagötu 15 sem er algjörlega nýtt klæðningarform. Lokamarkmið rannsóknarverkefnisins eru m.a. að styrkja og bæta verklag og verklagsreglur við klæðningu húsa með loftræstum klæðningum, þróa ódýrari festingakerfi, sem þola vel íslenskt veðurfar til langs tíma, auka skilning á eðli og umhverfi loftræstra klæðninga hérlendis og benda á lausnir sem auðvelda viðhald klæddra húsa í fram- tíðinni, til dæmis endurnýjun glugga og annað tilfallandi viðhald. Og við spyrjum Jón Sigurjónsson að því að lokum hvort hann haldi að í framtíðinni verði öll hús klædd á íslandi og hann svarar stutt og laggott: „Ég vona ekki.“ 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.