Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 58

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 58
Vatnsklæðning hentar jatnt á ein- býlishús sem sumarbústaði. Hús klætt með Stoneflex plötum sem standast íslenska veðráttu, sam- kvæmt niðurstöðum rannsókna RB. ið erum með allar gerðir utanhúss- klæðninga," seg- ir Þórður Þórðarson þegar við biðjum hann að segja okkur frá því hvað sé efst á baugi á þessu sviði hjá Húsasmiðjunni. „Við seljum stálklæðn- ingar frá Vírneti og Garðastáli og enskar Stoneflex steinplötur, auk þess sem við erum með Formica plötur og auðvitað hefðbundna vatnsklæðningu, timburklæðningu sem tekin er jafnt á íbúðarhús sem sumarbústaði." Stoneflex utanhússklæðningin hefur rutt sér mjög til rúms hér. Hún er notuð á bæði einbýlishús og stofnanir. Hún hefur líka víða verið notuð á gömul hús með skelja- sands- eða steinmulningsáferð sem þurft hefur að klæða hvort heldur alveg eða að hluta til því með Stoneflex klæðningunni helst í raun upprunalegt útlit hússins að mestu. STENST VEL ÍSLENSKA VEÐRÁTTU HÚSASMIÐJAN Stoneflex, timbur, þlast og stál í Húsasmiðjunni það á við. Plöturnar eru til í þremur mismunandi þykktum. Sallinn, sem er úr náttúrulegum steinefnum, er lagður á polyesterbindiefni og hefur staðist vel íslenska veðráttu en Rann- sóknastofnun byggingariðnaðarins hefur m.a. gert prófanir á þessu klæðningarefni. Þá má geta þess að plöturnar eru viðurkenndar af Bruna- málastofnun Islands. Breski fram- leiðandinn hefur staðfest að hann veiti tíu ára ábyrgð á framleiðslunni hvað varðar sprungumyndanir eða að steinar hrynji óeðlilega af yfirborðinu, miðað við eðlilega notkun. Uppsetn- ing Stoneflex plantnanna er sögð einföld. Á hverri plötu er dagsetning sem tryggir að viðskiptavin- urinn er með samstæðar plötur og því lítil hætta á litur þeirra sé ekki sam- stæður. Einnig eru plöt- urnar merktar þannig að vSjá má hvað á að snúa upp og hvað niður en það er einnig gert til þess að liturinn og áferðin séu sem samræmdust á stórum fleti. Formica compact laminate plötur eru notaðar sem utan- hússklæðning. Þær fást í ýmsum litum og eru afar sléttar. Plöturnar eru bæði veður- og rakaþolnar og viðhaldsfríar auk þess sem auðvelt er að setja þær upp. Formica plöt- urnar eru notaðar á heila veggi en einnig sem svalaklæðn- ing eða á handrið og til skrauts þar sem það þykir henta. Formica hefur hlotið viðurkenningu Brunamálastofnunar til notkunar á allt að fjögurra hæða hús og auk þess hafa plöturnar staðist vel frostþíðuprófanir hjá Rannsókna- stofnun byggingariðnaðarins. Stoneflex plötumar eru framleiddar í Bretlandi en eftir bandarísku patenti. Plötumar eru framleiddar í stærðinni 3 m x 280 sm. Litbrigði eru tíu talsins og grófleiki muln- ingsins er þrenns konar. Að sögn Þórðar er hvíti liturinn vinsælastur, en fallegt getur verið að nota aðra liti til dæmis sem eins konar skraut á fleti eða útskot þar sem TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR VATNSKLÆÐNINGIN VINSÆL Vatnsklæðning hefur lengi verið vinsæl en mest er hún notuð á sumarbústaði. Þessa klæðningu má nota hvort heldur er standandi eða liggjandi eftir því hvaða svip fólk vill hafa á byggingunni. Þórður sagði okkur að eftir að Skíðaskálinn í Hveradölum var endurbyggður hefði bjálka- 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.