Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 60

Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 60
VI Formica plötumar em sérlega sléttar og notaðar á heil hús og húshluta og einnig til skreytingar. klæðning orðið hér mjög vinsæl en þannig er skálinn klæddur. Kúpt klæðning þykir mörgum einnig skemmti- leg. Annars er hægt að fá mjög margvíslegt útlit á klæðn- ingu vegna breytileika fúganna. Til eru V-fúgur, J-fúgur, ská-fúgur auk þess sem breyta má útlitinu eftir því hvernig klæðningin er sett á hveiju sinni. Timbur þarf að sjálfsögðu reglubundið viðhald. Klæðn- ingin er öll með B-gagnvöm sem hentar vel þar sem viðurinn er ekki stöðugt í sambandi við jarðveg eða vatn en þó miklar rakasveiflur. B-vöm ver gegn fúa, trjámyglu- og blásveppum sem lita út frá sér. Viðurinn er meðhöndlaður við undirþrýsting með litlausum, olíuleysanlegum efnum sem fara minnst 5 mm þvert á viðaræðar og 50 mm í endatré. Allt timbur, hvort sem það er fúavarið eða ekki verður að verja gegn vatni og sólarljósi og þess vegna er best að bera litaða viðarvörn sem fyrst á timbrið. Að sögn Þórðar er allt gluggaefni og öll vatnsklæðning, sem seld er hjá Húsasmiðjunni, B-gagnfúavarin og eykur það endingu viðarins margfalt. Sömuleiðis er þetta góður grunnur und- ir yfirborðsefni, timbrið geymist betur, klofnar minna og bognar eða snýst síður. □ ak- og veggklæðning- ar frá Garðastáli hafa verið hér á markaði allt frá árinu 1977. Fjölbreytni í framleiðslunni hefur þróast í það að nú eru framleiddar þrjár tegundir klæðningarefn- isins, garðastálið, bárustál og nú síðast garðapanill, sem er „glæsileg utan- og innanhúss- klæðning á góðu verði,“ að sögn Magnúsar Ríkharðsson- ar hjá Garðastáli. Garðastál, sem áður hét Héðinn, flytur inn heitsink- húðað og plasthúðað stál sem úr er unnið garða- og bárustál og garðapanill. Það eina, sem takmarkar lengd platnanna, er flutningsmöguleikar en einnig má nefna að hafa verð- ur í huga að efnið þenst í hita og er því óráðlegt að hafa plötur lengri en framleiðend- Myndlista- og handíðaskólinn í Laugamesi er klædd- ur með lituðu, liggjandi bámstáli. GARÐASTAL Garðaþanill og aluzinkhúðað stál. Aukin fjölbreytni hjá Garðastáli ur mæla með hverju sinni. Garða- og bárustálið er 0,6 mm þykkt og til í átta litum en að sögn Magnúsar eru hvítt og ljósgrátt langvinsælustu litirnir og sala þeirra um 80% af heildarsölunni. Þetta efni hentar jafn vel á þök og veggi og á hvers konar byggingar, íbúðarhús sem iðnaðarhús- næði eða stofnanir. Þegar efnið hefur verið notað til klæðningar eldri húsa, til dæmis í tengslum við steypu- skemmdir, hafa menn alla- jafna notað tækifærið og ein- angrað húsin utan sem hefur orðið til þess að lækka upphit- unarkostnað. „Gamla „báran“ er mjög vinsæl um þessar mundir bæði á þök og veggi og láta margir sér nægja að hafa hana ómálaða,“ segir Magnús. IÐNAÐARHURÐIR - BÍLSKÚRSHURÐIR ÞAK- OG VEGGSTÁL HÖFÐABAKKA 9 -112 REYKJAVlK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751 NÝJUNGAR Á MARKAÐI Nýjung hjá Garðastáli er ólitað al- uzinkhúðað stál sem er húðað á annan hátt en fyrrnefndu tegundirnar. Not- að er nýtt efni, ALC, sem hefur í för með sér að auðveldara er að beygja og forma stálið. Engin fmgraför eða blettir sjást heldur á stálinu þótt unnið hafi verið með það og er því hægt að nota það í annars konar smíði og ekki einungis til klæðningar. Þetta aluzink með ALC húðinni má mála strax eftir 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.