Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 63

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 63
ENHVAÐ ER ÍMÚR? ÍMÚR-múrkerfi er sementsbundin útveggjaklæðning sem notuð hefur verið við íslenskar aðstæður í 10 ár. Eitt af markmiðum kerfisins er að halda einkennandi útliti þeirra byggingaraðferða, sem notaðar hafa verið hérlend- is, en kerfið er hægt að fá sléttpússað, með hraunáferð, setja á það perlumúr, eða með steiningu. Þá er steinsalli úr marmara, kvartsi, basalti og fleiri steintegundum settur í kerfið í mismunandi litum. Ámi Kjartansson arkitekt og Sveinn Sighvatsson, byggingameistari á Höfn, mótuðu þetta múrkerfi upphaflega árið 1986 í samvinnu við Björn Marteinsson, verkfræðing og arkitekt hjá RB. Kerfið er uppbyggt sem sementsbundin, trefja- og netstyrkt múr- skel utan á harðpressaðri steinull sem fest er með múr- töppum inn í burðarkerfi hússins. Komið hefur í Ijós við samanburð á þessu kerfi og öðrum að einungis um 10% af kostnaði við ákveðinn vegg er af erlendum toga spunninn þegar ÍMÚR er annars vegar. Samanburður sem RB gerði á ímúmum innbyrðis, slétthúðuðum, hraunuðum og stein- uðum, sýndi að hraunhúðun var 10% dýrari en slétthúðun og steinun 25% dýrari. „Aukinn áhugi er á því, sérstaklega meðal arkitekta og opinberra aðila, að benda mönnum á að velja klæðningar út Gamalt hús við Grettisgötu sem klætt hefur verið í slétta IMURkápu. Það heldur sínu upprunalega útliti vel. frá útliti og halda því þannig en eyðileggja ekki heildarsvip heilu hverfanna ef til þess kemur að klæða þurfi húsin utan vegna steypuskemmda eða annars viðhalds," segir Aðal- steinn. Nú hefur ÍMÚR verið notaður á rúmlega 105 þúsund fermetra veggflatar íslenskra húsa og að sögn Aðalsteins hafa fjölmargar úttektir og reynsla staðfest að kerfið er veðurþolið og sterkt og hentar mjög vel íslenskum að- stæðum og veðurfari. StáMæðningar á þök og veggi. r Okeypis kostnaðaráætlanir. 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.