Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 65

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 65
Og svona lítur „nýja“ húsið út. Svo sannarlega sómi götunnar - eftir velheppnaða viðgerð. VEL MEÐAL JAFNALDRA eftir hvassviðri skömmu áður. Reiknað var með nokkurra daga viðgerð teikna breytingarnar og gera verkáæltun en með Dennis vann Hjördís Sigurgísladóttir að verkinu. í ljós kom, þegar haft var samband við Húsafriðunamefnd og Árbæjarsafn, að ekki var heimilt að breyta útliti hússins nema færa það sem mest til upprunalegs forms og því var tekið mið af útliti gömlu húsanna þama í kring við Laugaveginn sem eru frá svipuðum tíma. Einnig voru gluggar hafðir sem líkastir því sem þeir voru upphaflega. Akveðið var að klæða húsið með bárujámi en samtengt hús við Laugaveg 19 er einnig bárujámsklætt og loks var húsið að sjálfsögðu allt einangrað upp á nýtt áður en það var klætt. Eyjólfur segir að bárujámsklæðningin hafi verið fengin frá Vfrneti í Borgamesi. Nákvæmt mál af öllum hlutum klæðningarinnar var sent upp í Borgames og þar var jámið skorið í réttar stærðir áður en það kom á framkvæmda- staðinn við Laugaveg. Valið var grátt og rautt bárujárn í klæðninguna. Blikksmiðjan í Reykjavík smíðaði og beygði ýmis smærri stykki sem þurfti til verksins. Húsaklæðning hefur verið starfandi frá því 1988. Það hefur tekið að sér ýmiss konar viðhaldsvinnu á eldri hús- um, bæði stein- og timburhúsum, og einnig byggt ný. Húsaklæðning er í Samtökum iðnaðarins sem viðurkennd- 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.