Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 68

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 68
Qlísar eru einn af val- kostum þeirra sem eru að velja sér gólf- efni. Þær henta vel hvort heldur sem er í fyrirtæki eða á heimili, í stofur, bðaher- bergi, forstofur eða garð- stofur. Verslunin Álfaborg í Knarrarvogi býður upp á mikið úrval af spænskum, portúgölskum og ítölskum flísum bæði, á gólf og veggi og einnig til utanhúsklæðn- ingar. Kolbeinn Össurar- son, markaðsstjóri hjá Alfa- borg, segir að terracotta- leirflísar njóti nú einna mestra vinsælda. ítalir eru mestu flísafram- leiðendur heims, að sögn Kolbeins, en Spánverjar fylgja þar fast á eftir og framleiða mikið af bæði góð- um og faUegum flísum. Porcelanosa á Spáni er einn af birgjum Álfaborgar en fyrirtækið er meðal stærstu flísaframleiðenda í Evrópu auk þess sem verksmiðjur þess eru meðal þeirra ný- tískulegustu. Margar nýjar flísar heita Novecento Tostado og eru frá Ven- is. Þær eru svolítið mislitar og rétt er að raða þeim á gólfið eins og þær koma upp úr pökkunum. Flísar á veggi oggólf- bæói úti og inni ALFABORG flísagerðir koma á markaðinn frá PorcelanosaVenis í ár og mikið úrval er af gólf- og veggflísum með rómantísku yfirbragði, þar sem veggflís- amar minna á gamla vegg- fóðrið og gifslistana. FLÍSARTIL UTANHÚSSKLÆÐNINGAR Annað fyrirtæki, Marazzi, framleiðir mikið úrval af flís- um sem henta meðal annars vel á stofnanir og fyrirtæki. Flísamar em gegnheilar og rakadrægni þeirra er mjög lág. Marazzi framleiðir einn- ig flísar sem notaðar em í utanhússklæðningu. Markmiðið hjá Álfaborg að eiga alltaf sem flestar gerðir af flísum, allt frá ódýr- um upp í það vandaðasta, og einnig allt sem þarf til flísa- lagnanna. Mikið af flísum er til á lager en að sögn Kol- beins er einfalt að sérpanta flísar fyrir þá sem kunna að vilja eitthvað alveg sérstakt og er verðið það sama. Hvað fæst á gólfefnamarkaðnum? að er nokkuð sama hvort kaupa á gólfefni á nýtt hús eða gamalt, á eldhús eða stofu, forstofu, bað- herbergi eða garðstofu úrvalið er næstum ótak- markað. Ómögulegt er að fullyrða um það hvaða efni em vinsælust eða mest í tísku þessa stundina, allt er leyfilegt og flest er til sem hugurinn gimist. Áður en farið er að leggja gólfefnin á verður að vera tryggt að undirlagið sé við hæfi. Það þýðir til dæmis ekki að leggja þunnan gólfdúk á illa pússað gólf, já og dúkurinn þarf ekki að vera sérlega þunnur til þess að ójöfnur sjáist í gegn. Undirvinnan skiptir því miklu máli. Fh'sar leggjum við tæpast á gólf sem geta átt eftir að svigna eða em á hreyfingu. Að minnsta kosti er óvíst um hvernig fer. TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: BRAGI P. JÓSEFSSON OG FL Parket er ekki eins viðkvæmt hvað undirlagið snertir, en parket verður þó að leggja á fullþomuð gólf því raki á ekki vel við það. Undir parket er sett þar til gert undirlag sem í sumum tilfellum á að virka hljóðdempandi. Teppi henta á flest ef ekki öll gólf að því gefnu að þau séu í samræmi við það sem fram fer í herberginu. Fæstir myndu til dæmis láta gólfteppi í eldhús og á baðherbergi en slíkt gera menn þó gjaman í Bandaríkjunum, þar sem þeir kalla ekki allt ömmu sína. Ætli menn að leggja gólfefnin sjálfir er rétt að hefjast ekki handa fyrr en allar nauðsynlegar upplýsingar liggja fyrir frá framleiðanda og seljanda. Á þann hátt ætti að mega komast hjá ýmsum vanda. wmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmMmmmmm 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.