Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 69

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 69
Á heimili Siggu Beinteins - lagningamanns líka. söngkonu og reyndar dúk- Hún valdi að mynstra saman tvo liti. ikil þróun hefur átt sér stað frá upphafi í fram- leiðslu línóleumgólf- dúka. Aðferðimar eru ef til vill nokkurn veginn þær sömu og þær vom fyrir áratugum, þótt með nýjum og bættum tækjum sé, en litir, útlit og mynstur- möguleikar eru nú óþrjótandi. Þetta hefur haft það í för með sér að línóleumdúkamir verða nú æ oftar fyrir valinu erþegar fólk leitar að gólfefni - ekki síst það fólk sem er á höttunum eftir einhverju náttúrulegu og náttúruvænu. Magnús Kjaran flytur inn línóleumdúk frá Forbo í Hol- landi og einnig dúk frá Bretlandi. Eftirspurn eftir þessum dúk hefur farið stöðugt vaxandi undanfarin ár. Marmol- eum er umhverfisvænt og endingargott gólfefni, sem auð- velt er að þrífa, en það voru einmitt þrifin sem drógu úr vinsældum línóleums fyrir áratugum. Þá var borið vaxbón á dúkinn til þess að fá hann til að glansa og þótti mörgum erfitt að halda honum fallegum. Nú kemur dúkurinn hins vegar með sérstakri bónhúð beint frá framleiðandanum og síðan er rétt að nota einungis á hann mild hreinsiefni og TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: BRAGI Þ. JÓSEFSSON sérstakt bón sem er auðvelt í notkun og sest ekki í dúkinn eins og gamla vaxbónið gerði. NÁTTÚRULEGT EFNI Náttúrulegir eiginleikar dúksins byggjast á því að hann er framleiddur úr hörfræohu, trjásagi, korksagi og trjákvoðu, fínmöluðum kalksteini, litarefn- um, sem eru óskaðleg umhverfinu, og loks júta sem styrk- ir bakhlið eða botn dúksins. Framleiðendumir eru hreykn- ir af því að ekkert þessara efna verður til með því að gengið sé á auðlindir náttúmnnar. Og kostimir við dúkinn, sem meðal annars má rekja til efnanna, sem í hann fara, eru þeir að hann er hlýr að ganga á, einangrar vel, er mjúkur og því góður fyrir fætuma, deyfir hljóð og er heldur ekki sleipur. Þetta gerir dúkinn m.a. hentugan á gólf í leikfimihúsum og þar sem sjúkraþjálfun fer fram. En hann hentar einnig vel á heimili og opinberar byggingar eða stofnanir. Óhætt er að leggja línóleum þar sem hiti er í gólfum en hann er síður talinn heppilegur á baðherbergis- gólf þar sem vatnsaustur getur orðið mikill. KJARAN Línóleumdúka má leggja á listrænan hátt 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.