Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 76

Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 76
vörur. Versluninni er skipt í tvær megindeildir, málningardeild og gólfefnadeild. í málningardeildinni er málning af öllum gerðum og tegundum og frá öllum helstu framleiðendum hér- lendis. Ennfremur er seld þar enska málningin Crown en um 60 milljónir k'tra Crown málningar eru fram- leiddir árlega. Málningin er 15-20% ódýrari en innlend málning. Einung- is flutt inn Crown innanhússmálning enn sem komið er en von er á utan- hússmálningu á næstunni. Undir málningardeildina heyrir sala á veggfóðri og veggfóðurborðum sem hvort tveggja er frá Ítalíu og Eng- landi. Jón segir að veggfóðurúrvalið í Litaveri sé eitt hið mesta á landinu. Veggfóðurborðar eru mjög vinsælir og notar fólk þá mikið til þess að skreyta með þótt það veggfóðri ekki heldur noti með þeim málningu. Veggfóður er ekki jafn mikið keypt nú og var fyrir allnokkrum árum en selst þó stöðugt og fara sala þess og vinsældir vaxandi. Að sjálfsögðu fást allar hjálparvörur og verkfæri til málningar í versluninni og þar starfa fagmenn sem veita leiðbeiningar eftir því sem viðskiptavinurinn óskar eftir. í gólfefnadeildinni er fjölbreytt úrval bæði vinyl- og linóleumgólfdúka frá Sommer í Frakklandi en Litaver hef- ur verið umboðsaðili Sommer hér á landi í 30 ár. í Litaveri er ekki aðeins boðið upp á dúka heldur einnig úrval af teppum og mottum, jafnt inni- sem útimottum. Nýlega var farið að selja parket í Litaveri, framleitt í Malasíu, af sænskum aðilum, en framleiðslan byggist á sænskri tækni. Verð á þessu malasíska parketi er innan við 3000 krónur fermetrinn. í flísadeild fást jafnt flísar á veggi sem gólf. Veggflísam- ar eru ítalskar, frá Girardi, en gólfflísarnar frá Pastorelli. Flísar í fornaldarstíl eru nýjung og ákomnar minna þær á steingólf fomra kastala. Þessar flísar gefa mögu- leika á að brjóta upp hin hefðbundnu, reglulegu mynstur í flísalögn þar eð hægt er að raða saman á eitt gólf mismunandi flísastærðum. Að auki era í boði mósaíkflísar sem nota má til skreytingar inn á milli fornaldarflísanna og ennfremur til að leggja sem kanta meðfram veggjum. Teppi frá Friðrik Bertelsen á veitinga- stað. M0TTUR FRA EGYPTALANDI „Teppabúðin er fyrst og fremst gólfefna- verslun sem selur úrval heimilis- jaflit sem álagsteppa í rúllum og ennfremur ullarmottur og mottur úr gerviefnum. Gerviefnin eru orð- in svo góð nú til dags að fólk áttar sig oft ekki á því að ekki sé um ull að ræða og verður að spyrja, að sögn Jóns. „Verðið segir þó til um hvert efnið er því mottumar eru mun ódýrari en ullarmottur. Það gerir mönnum kleift að skipta oftar um mottur en annars væri hægt.“ Á næstunni koma til landsins mjög sérstakar mottur frá Egyptalandi. Þær eru úr gerviefnum en bæði þykkar og vandaðar og mynstrin óvenju fjöl- breytt. Fyrirtækið, sem framleiðir og selur þessar mottur, selur þær venjulega aðeins í heilum gámum, en að sögn Jóns gerðu Egyptamir sér grein fyrir smæð íslenska mark- aðarins og vom mjög jákvæðir í samningum svo okkur á eftir að gef- ast færi á að eignast mottumar þeirra þótt þær komi hingað í smærri sendingum en til annarra landa. Urval gangadregla í 80 til 100 sentímetra breiddum er mikið. Annars konar dreglar eru líka í Teppabúðinni - svokallaðir skít- gleypar - dreglar og reyndar mottur líka, sem gleypa í sig vatn og hleypa því í gegnum sig. Hentar slíkt mjög vel við útidyr í rigningu og slabbi sem oft vill hrjá okkur að vetrarlagi. í Teppabúðinni em einnig vinyldúkar á gólf ætlaðir þar sem álag er mikið. Mynstur dúkanna hefur tekið töluverð- um breytingum og litirnir eru sömuleiðis ferskari og fal- legri en áður. Þrír aðalbirgjar Teppabúðarinnar em Arm- strong í Englandi, Mipolan í Þýskalandi og Sommer í Frakklandi. Armstrong framleiðir einnig öryggisdúka með svokölluðum karbid ögnum sem hafa það í för með sér að dúkurinn er ekki sleipur þótt hann sé blautur. Armstrong heimilisdúkar, sem ekki þarf að líma niður á gólfin, eru vinsælir, enda auðvelda þeir fólki að leggja sjálft dúkinn. í Teppabúðinni er selt norskt parket frá Boen en á því er 30 ára reynsla hérlendis. „Þetta er úrvalsparket, til í 37 tegundum, en auk þess erum við líka með parket hér frá Finnlandi og Malasíu." Teppaúrvalið í Teppabúðinni er aðallega frá Belgíu, Danmörku, Hollandi og Englandi. Lögð er áhersla á að bjóða teppi í öllum verðflokkum, allt frá 1000 kr. að 3500 krónum á fermetra, beint af rúllum eða sérpantað. Hægt er að velja úr hundmðum lita. Þá er til mikið litaúrval álagsteppa fyrir stigahús og skrifstofur. Meðal þeirra er Quattro, slitsterkt teppi úr gegnlituðu gami sem má bletta- hreinsa með klór og nást þess vegna nánast öll óhreinindi úr teppinu. Qu- attro teppið hefur selst í þúsundum fermetra hérlendis síðastliðin þrjú ár. í Teppabúðinni fæst líka mikið af ít- ölskum og spænskum vegg- og gólfflís- um auk hinna heimsþekktu Höganas leirflísa og ítalskra postulínsflísa. Loks má nefna að Teppabúðin er með umboð fyrir Armstrong - niðurhengd kerfisloft - en hlutdeild Armstrong lætur nærri að vera 50% á loftamarkaði í Evrópu. í aðalstöðvum GLV hf. (Teppabúðinni) á Suðurlands- braut er sérstök tilboðsdeild og þjónusta við hönnuði og verktaka. Þá dreifir fyrirtækið vörum sínum til um 25 endurseljenda um allt land. 76
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.