Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 84

Frjáls verslun - 01.04.1996, Qupperneq 84
Tilþess að fá svolítinn breytileika ígarðinn -þótt lítill sé oghafa hann ekki að öllu leyti úr timbri - var ákveðið að leggja hann steini að hluta til. Stærsta stykkið fremst til hægri á myndinni er granít frá Suður-Afríku, sama efni og á eldhúsborðinu. Utlitið erþó nokkuð öðruvísi þvíþessi þlata hefurekki verið slípuð ogpóleruð á sama hátt og eldhúsborðið. Annað grjót erfrá Noregi ogSviþjóð. Litirnir eru ótrúlega margbreytilegirþótt allt séþetta ein ogsama steintegundin. Þessarplöturfalla til þegar verið er að saga utan afstórum steinblokkum. Að sjálfsögðu er reynt að hafa þær sem þynnstar svo sem minnst afsteininum fari til spillis, enda er hann fluttur inn til annarra nota. S. Helgason hefur selt þennan afskurð og er verðið á honum svipað og verð á venjulegum garðhellum. Hægt er að breyta ofurlítið til í garðinum hjá sér með því að nota svona hellulögn þar sem hún á við. móti 500 í Garðabænum og fyrir þá, sem hafa gaman af garðrækt, eru þetta töluverð umskipti, enda var gróður mikill og tré hávaxin eftir rúmlega aldarfjórðungs búsetu og ræktun. Garðurinn á Birkihæð er meira í stíl við stóran sólpall en garð því hann er umgirtur háum timburveggjum og að mestu lagður timburgólfi, hvort tveggja í samræmi við aðra garða í raðhúsalengjunni. BLÁGRÝTI0G MARMARI Það var arkitektinn Hróbjartur Hróbjartsson, sem teiknaði raðhúsið, en Sigurður fékk innanhússarkitektana Guðrúnu Margréti Ólafsdóttur og Oddgeir Þórðarson tO þess að vera sér innanhandar um fyrirkomulagið innan dyra. Gólfin í húsinu vekja athygli þess sem þangað kem- ur. í forstofunni og eldhúsinu er blágrýti á gólfi en granít er á eldhúsborðinu. Blágrýtisrammi er utan um stofugólfið en á meginflötinn er lagður travertinmarmari frá Ítalíu. Stofan og sólstofan, sem opnast út í garðinn, liggja saman og flæðir marmaragólfið óhindrað úr stofunni inn í sólstofuna. Arinninn í stofunni er hönnun þeirra Guðrúnar Margrét- ar og Oddgeirs. Hann er smíðaður úr feiknalega efnismikl- um blágrýtisblokkum, sterklegur og nokkuð óvenjulegur. Sigurður segir að hann virki vel og sé notaður töluvert að vetrarlagi. Viðarloft er í öllu húsinu úr svokallaðri Parana furu en límtrésburðarbitar liggja yfir húsið og fá að njóta sín, þó litaðir í takt við litinn á loftinu. Við spyrjum Sigurð að því að lokum hvort ekki hafi verið mikil viðbrigði að fara úr Reykjavík í Garðabæ. Hann kveður nei við, það sé svipað langt fyrir sig í vinnuna frá báðum stöðum og hér sé að sjálfsögðu allt til alls. Aðal- breytingin hafi verið að fara frá stórum garði í þennan litla afmarkaða reit en hann hafi verið löngu búinn að fá nóg af að slá svo þetta sé í raun hið ágætasta mál. 84
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.