Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 100

Frjáls verslun - 01.04.1996, Side 100
Þessir óvenjulegu gluggar í húsinu við Lágmúla 4 í Reykjavík eru frá Borg í Borgamesi. Hér sér vfir stúdentahverfið að Bifröst en þar eiga eftir að rísa fleiri hús sem Borg bvggir. Við Samvinnuháskólann að Bifröst í Borgarfirði hafa nú risið þrjú raðhús með fjölskyldu- og stúdentaíbúðum fyrir nemendur háskólans. Það er Byggingafélagið Borg hf. í Borgarnesi sem reisti húsin. „Efnt var til samkeppni um hönnun á hverfi fyrir stúdentaibúðir og dómnefnd valdi okkar lausn,” segir Finnur Sturluson, framkvæmdastjóri Borgar. Hönnunarverkefnið var unnið í samvinnu við arkitekta hjá TT3 í Reykjavík og nær ekki aðeins til hönnunar hús- anna heldur alls umhverfis þeirra. Gert er ráð fyrir að haldið verði áfram að reisa stúd- entaíbúðirnar í samræmi við skipulagið á næstu árum. Ibúðirnar eru á tveimur hæðum, niðri er eld- hús og stofa en uppi tvö herbergi. Láta íbúar mjög vel af húsunum. Borg SÉRHÆFIR SIG í GAMALDAGS GLUGGASMÍÐ Byggingafélagið Borg er tuttugu ára, „sem þykir nokk- uð hár aldur í þessum iðnaði,” segir Finnur. I upphafi slógu 7 aðilar sér saman og reistu félagsheimilið að Hlöð- um í Hvalfirði. Var það upphafið að Borg. „Síðan þá hefur Borg reist ótal byggingar í Borgarfirði og nærsveitum. Fljótlega var svo farið út í glugga- og úti- og bílskúrshurða- framleiðslu á verkstæðinu í Borgarnesi, sem varð þjón- ustuaðili fyrir útiflokka fyrirtækisins. Borg hefur síðan sérhæft sig í þessari smíði og er nú einn íjögurra stærstu framleiðenda hér á landi. Fjöldaffamleiðsla innihurða hef- ur ekki komið til heldur hafa þær verið sérsmíðaðar ef þess hefur verið óskað. Fljótlega fór Borg einnig að sér- hæfa sig í framleiðslu glugga og hurða í byggingar sem verið var að endurnýja og mikið er nú smíðað af slíku í tengslum við endurbætur gamalla húsa. Þekking starfs- manna Borgar nýtist hér vel og sveigjanleikinn sem nauð- synlegur er og fýrirtækið býður upp á við framleiðsluna. „Það er vissulega styrkur fyrir okkur að hafa möguleika á sveigjanleika og búa yfir mikilli starfsþekkingu á þessu sviði,” segir Finnur. UMSVIFIN AUKAST Borg hefur einnig byggt blokkir, einbýlishús og raðhús i Borgarnesi og sumarbústaði af öllum stærðum og gerðum fyrir bæði einstaklinga og félagasamtök. Nú síðast voru til dæmis byggðir 14 sumarbústaðir fyrir stéttarfélög í Svignaskarði. Venjulega er húsunum skilað fullsmíðuðum en aðrir sjá um raf- og pípulagnir en sé þess óskað annast Borg þann hluta verksins og ræður til þess undirverktaka. 100
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.