Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 101

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 101
# tl Borg sá um snu'ði glugga og hurða í Bessastaðastofu og Norðurhús á Bessastöðum. GLUGGUM OG HURBUM Finnur segir að á síðasta ári hafi fimm nýir aðilar geng- ið inn í fýrirtækið til þess að tryggja framtíðarrekstur þess. Sjálfur hóf hann störf hjá Borg á síðasta ári eftir að hafa starfað sem tæknifræðingur í Danmörku um 18 ára skeið. Hann segir að umsvifin í þjóðfélaginu hafi aukist á undanförnum mánuðum og gæti þess einnig í starfsemi Borgar. Þar starfa 18 menn en nauðsynlegt verður nú að bæta við fleirum vegna nýrra verkefna. 1 nágrenni Borgarness er, eins og kunnugt er, mikið af sumarhúsum, bæði í einka- og félagseign, og tekur Borg að sér alls konar lagfæringar og viðhald á þessum bústöð- um samfara byggingu nýrra. Ennfremur segir Finnur að sveitarfélög hafi að undanförnu verið að bjóða út ýmsar skólabyggingar og fyrirtækið verið með í tilboðsgerð á hurða- og gluggasviðinu. Ekki borgi sig hins vegar fyrir menn að taka að sér verk þar sem þörf sé á að senda vinnuflokka til langrar dvalar ijarri heimbyggð - þar sé Borg ekki samkeppnisfær. Nú er unnið að stefnumótun framtíð- armarkmiða í rekstri Borgar og allir möguleikar á að fyrirtækið geti haldið áfram á þeirri braut sem það er á auk þess sem það muni fara út í aðrar grein- ar byggingariðnaðarins en glugga- og hurðasmíði, sem áfram yrðu þó megin- verkefnin samfara almennri þjónustu við nærsveitirnar og sumarhúsabyggðina í nágrenni Borgarness. Byggingafélagið Borg er aðili að IGH - íslenska glugga- og hurðaeftirlitinu - sem hefur eftirlit með því að framleiðsl- an standist kröfur sem byggjast á byggingarreglugerðum og stöðlum. Þá hefur NTR, Norræna timburverndarráðið, sem Gagnvarnarráð á aðild að, veitt fyrirtækinu viður- kenningu fýrir að taka þátt í gæðaeftirlitinu NTR og stand- ast kröfur þess. Borg notar ennfremur gagnvarnartæki frá GORI í Danmörku og fer eftir B-flokki þessarar gagnvarn- ar sem nær yfir fullunnar tréeiningar til almennra nota ut- anhúss. BYGGINGAFÉLAGIÐ BORG HF. SÓLBAKKA 11, BORGARNESI. SÍMI: 437 1482. FAX: 437 1768 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.