Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 102

Frjáls verslun - 01.04.1996, Síða 102
Þýskur ferðahópur við glæsilegt lilaðborð á Hótel Borgamesi. Það er notalegt að gista á Hótel Borgamesi. Alls era 75 herbergi á Hótel Borgamesi. Nýjasti hluti hótelsins er lengst til hægri á myndinni. Hann var tekinn í notkun síð- astliðið suniar. HLLEK HHWERGIIG GOBIR Á síðastliðnum fimm árum hefur Hótel Borgarnes verið endurbætt og við það byggt fyrir um eitt hundrað milljón- ir króna - „og þótt skrýtið sé er markmiðið með stækkun- inni að ná niður verði sem fæst með aukinni hagkvæmni og betri nýtingu. Við höfum lækkað verðið hjá okkur og stefnum að enn ffekari verðlækkunum á næstu tveimur árum og teljum að okkur eigi eftir að takast það,” segir Pétur Geirsson hótelstjóri sem eignaðist meirihluta í hót- elinu árið 1991. Áður en hann kom að hótelinu hafði hann rekið veitingaskálann á Hreðavatni og einnig Botnsskála. Hótelherbergi eru nú 75 talsins, öll með baði. Hægt er að taka á móti 140 gestum í gistingu samtímis. Salir hót- elsins eru þrir, tveir aðalmatsalir, sem taka 50 og 80 manns í sæti, og þriðji salurinn sem tekur 260 manns í sæti. Sá salur er mikið notaður fyrir ráðstefnur þvi hægt er að skip- ta honum upp í þrjá til fjóra minni sali, „en oft þarf minni sali íyrir nefndarfundi,” segir Pétur. „Þessi stóri salur er nýttur á veturna því Hótel Borgar- nes þjónar hlutverki skemmtistaðar Borgnesinga og Borg- arbyggða, er eins konar félagsheimili, en þó fyrst og fremst að vetrinum. Sömuleiðis eru hér oft haldnar mót- tökur á vegum bæjaryfirvalda eða fyrirtækja.” HÓTEL í HUNDRAÐ ÁR Hótelrekstur í Borgarnesi stendur á gömlum grunni, að sögn Péturs. „HB hefur verið starfrækt frá 1891. Rekstur- inn virðist hafa verið nokkuð samfelldur, eftir því sem við vitum best. Borgarnes varð snemma samgöngumiðstöð. Segja má að allir vegir hafi endað hér á bryggjunni allt fram til 1946. Fram að þeim tíma lauk ferð rútunnar frá Ak- ureyri á bryggjunni þar sem fólk fór um borð í Laxfoss, sem sigldi til Reykjavíkur, á sama hátt og þeir, sem komu að sunnan, komu með Laxfossi og héldu svo áleiðis vest- ur og norður. Hótelið var á þessum tíma það sem kalla mætti alvöru íslenskt ferðamannahótel, mikið notað af ís- lenskum ferðamönnum. Hótel Borgarnes hefur skipt um hlutverk því nú er það miklu frekar ráðstefnu- og funda- hótel fýrir Islendinga vegna miðlægrar staðsetningar þess milli Norður-, Vestur- og Suðurlands. Auðvitað gistir hér enn fjöldi Islendinga í viðskiptaerindum og á veturna kem- ur enn íyrir að menn verða veðurtepptir þrátt fyrir bættar samgöngur og þá gista þeir gjarnan hér,” segir Pétur. Helsti ráðstefnutíminn í Borgarnesi er á haustin og vor- in en ráðstefnur eru einnig haldnar á sumrin. Gott dæmi 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.