Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 103

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 103
Þeir Haukur Hauksson þjónn og Már Ólafsson matreiðsluinaður í glæsilegum, uppbúnum 80 manna sal á Hótel Borgamesi skömmu áður en hópur gesta kom til kvöldverðar. EGILSSAGA KYNNT Þjónusta hótelsins við ferðamenn - utan veggja þess - byggist á því að útvega bílaleigubíla og koma þeim, sem þess óska, í samband við hestaleigu. Auk þess hefur verið gerð tilraun á vegum hótelsins og markaðsráðs í Borgar- nesi sem felst í því að auglýsa sérstakar námsferðir á sögu- slóðir Eglu. Þetta eru tveggja vikna ferðir þar sem bland- að er saman fyrirlestrum um íslendingasögurnar og sögu- svið þeirra, sem síðan er skoðað í ferðum sem farnar eru út frá Borgarnesi. Pétur segir að lokum að það hafi komið sér skemmti- lega á óvart síðastliðið sumar að frétta að áttræð frænka hans fæddist á Hótel Borgarnesi árið 1915 en þá var faðir hennar, frændi Péturs, þar hótelstjóri. Hótelreksturinn hefur því verið í Jjölskyldunni fyrr en nú. um það er eitt hundrað manna ráðstefna áhugaleikhópa frá Norðurlöndunum sem gistir á Hótel Borgarnesi og heldur þar fundi sína í júlí í sumar. Ráðstefnan mun stan- da í ijóra til fimm daga. Reyktur lundi í forrétt á Hótel Borgamesi. Á LA CARTE Hótel Borgarnes er að sjálfsögðu með sitt eigið eldhús og býður upp á á la carte-matseðil. Gestir og gangandi geta fengið allar almennar veitingar allan daginn, „en við reynum að gefa útlendum hópum, sem hjá okkur dveljast, að minnsta kosti einu sinni lamb og skyr til að halda fram framleiðsluvörum okkar. Svo eru lax og silungur gjarnan á borðum og annað fiskmeti því við erum á þeim slóðum þar sem ævinlega er hægt að bjóða upp á glænýjan fisk.” Hótel Borgarnes er aðili að samtökum Regnbogahótela en markmið samtakanna eru meðal annars að setja hótel- unum ákveðna staðla, að þau reki öfluga bókunarmiðstöð og að ávallt sé leitast við að uppfylla þarfir og óskir við- skiptavinanna. Þá er stefnt að því að hótel innan keðjunn- ar verði ávallt besti valkostur á sínu svæði miðað við verð og gæði. HOTEL BORGARNES EGILSGÖTU 14-16. SÍMI: 4371119. FAX: 4371443. 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.