Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 105

Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 105
trá Whir'P00' er me^ r5 níiu „ppl.vo.tavéiarmuar í-a miúkum línum. Stórir hnífar í sérstakri grind. Glæsilegur örbylgjuofn. iklar breytingar hafa orðið á heimil- istækjalínunni frá Wirlpool frá því fyrirtækið keypti hina svokölluðu „hvítu línu“ af Philips. Út- litsbreytingar eru verulegar og mjúkar línur áberandi í ytra útUti tækjanna. Þá hafa ýmsar nýjungar skotið upp kollinum og þar á meðal í nýjustu uppþvottavélum Wirlpool sem komnar eru á markað hér hjá Heimilistækjum. SPARAR VATN OG ORKU Veigar Óskarsson verslunarstjóri bendir okkur á að nýjasta uppþvottavélin geti bæði sparað vatn og orku eftir því hvemig hún er notuð og þar við bætist að vélin er sérlega hljóðlát því hún mælist aðeins tæp 40 desibel. Framleiðendurnir segja að nú sé ekkert því til fyrirstöðu lengur að þvo upp seint að kvöldi eða snemma morguns þegar flestir á heimilinu eru enn í fasta svefni. Uppþvottavatnið kemur inn í vélina á þremur stöðum - aftan við grindumar - og dreifist vel um hana alla. Hægt er að þvo upp í aðeins annarri grindinni í einu, þeirri efri eða þeirri neðri, en á þann hátt sparast vatn og orka. Vatnsnotkunin er 37% minni en ella og orkunotkunin 29% minni en við venjulegan þvott. Árangurinn er þó sagður jafn góður. Hitaeli- mentið í þessari nýju vél er innbyggt í botn hennar og því ekki hætta á að plastílát, sem sett eru fyrir vangá í neðri grindina, geti skemmst. Allar grindur í neðri grindinni eru færanlegar og því til dæmis hægt að raða diskum þversum og langsum eftir því sem þörf krefur. í efri grind er færanleg grind fyrir langa hluti, brauðhnífa eða álíka verkfæri. Loks er hægt að tímastilla uppþvottinn svo hann heíjist eftir 3, 6 eða 9 tíma. Vélin notar um 20 lítra af vatni og hitastillingar em 50, 65 og 70 stig. Önnur nýjung frá Wirlpool er sambyggð vifta og ör- bylgjuofn. Þar með rætist draumur þeima, sem hafa lítið pláss, um að koma ofninum fyrir yfir eldavélinni. Þar er hann í hæfilegri hæð og auðvelt að fylgjast með því sem í honum er. WIRLP00L Wirlpool eru komnar á markað hér á landi kjá Heimilistækjum 105
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.