Frjáls verslun - 01.04.1996, Page 108
Jón Guðmundsson, formaður Félags fasteignasala.
Tilþess adgefa lesendum kostáad sjá dæmi um stórhús
sem eru til sölu um þessar mundir báðum við Jón
Guðmundsson fasteignasala að benda okkur á tvö hús
sem eru á sölulista hjá Fasteignamarkaðnum. Annað
húsið er á sjávarlóð í Arnarnesinu og kostar 22 millj-
ónir. Hitt er við Laugarásveg - utan íLaugarásnum - og
kostar 30 milljónir.
►
Stór hús eru enn á góðu verói, segir Jón Guömundsson, formaöur Félags fasteigna
0síðasta ári lánuðu verðbréfa-
fyrirtæki um 13,5 milljarða
króna til húsnæðiskaupa sem
samsvarar einu „húsbréfakerfi“ -
miðað við eitt ár. Þessi lánafyrir-
greiðsla kann að verða til þess að
verð einbýlishúsa á bilinu 250-450
fermetrar eigi eftir að hækka á ný.
Verð slíkra húsa var, að mati Jóns
TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: BRAGI
108
Guðmundssonar, formanns Félags
fasteignasala, nánast lækkað með
einu pennastriki stjómvalda þegar
ákveðið var að lækka hámarkslán
Húsnæðisstofnunar úr 10 í 5 milljónir
fyrir fimm árum. Afleiðingarnar urðu
þær að húsin lækkuðu smátt og smátt
um allt að 30%.
Frjáls verslun ræddi við Jón, sölu-
Þ. JÓSEFSSON
stjóra hjá Fasteignamarkaðnum, og
spurði hann fyrst hvað hægt væri að
segja um verð stórra húsa og hvort
hægt væri að fá þau á góðu verði
þessa stundina?
30% LÆKKUN MEÐ
STJÓRNVALDSÁKVÖRÐUN
„Við stjórnvaldsákvörðun haustið