Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 15

Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 15
K Y N N I N G ÞAÐ FRANSKA FLAUT öeaujolais Nouveau ílaut fv-mynciji-; Geir Ólafss 2tr"aí hjá KsvavaBe^t,^ Uaupastjon JJVerslun- arfulltróilFranska sendiráðs- ins. Árni Johnsen þingmaður ræðir hér við Brynjólf Helga- son, aðstoðarbankastjóra nnendur rauðvíns fögnuðu komu franska rauðvíns- ins Beaujolais Nouveau til landsins fimmtudag- inn 28.nóvember sl. Nou- veau þýðir nýr. Beaujola- is er hins vegar hérað í Frakklandi. Heiti rauð- vínsins er því Nýtt Beau- jolais (eða bara nýtt vín). Þetta er fyrsta vínið af ’96 uppskerunni og er það selt á sama tíma í öllum löndum frá síðari hluta nóvember og út desem- ber. Eftir það er það ekki drukkið - enda þá orðið að safti. í Frakklandi þykir það mikill viðburður þegar þetta vín er sett á mark- að, sem jafnan er þriðja fimmtudaginn í nóvemb- er. Hingað kom það raun- ar fjórða fimmtudaginn í mánuðinum- en samt fyrr en oftast áður. Boðið er upp á fimm tegundir af Beaujolais Nouveau á jólahlaðborðum veitinga- húsanna hérlendis. Verslunardeild Franska sendiráðsins hélt heilmikla Nouveau- veislu í húskynnum sín- um að Austurstræti 14 að kvöldi 28. nóvember. Þar flaut þetta franska vín og fyllti glös. Er maginn vandamál Silicol er fyrir þá sem þjást af brjóstsviða, nábít, maga- óþægindum, harðlífi eð niður- gangi. Silicol verndar slímhimnur meltingarvegarinns fyrir ertingu og óæskilegum efnum. Björn Birgir Björnsson „ Ég átti það til að vakna á nóttunni og læðast í ísskápinn. Síðan ég byrjaði að taka Silicol á kvöldin róaðist maginn og fyrir vikið sef ég mun betur. Éinnig hef ég misst 16 kg síðan ég hætti að borða til að róa magann, ég hef núna notað Silicol daglega í um 8 mánuði.“ Vinnsælasta heilsuefnið í SV . Þýskalandi, Svíþjóð og Bretlandi. Silicol fæst í Apótekum. Umboðsaðili Ýmus ehf. Sími 564 3607

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.