Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 44
STJÓRNMÁL i: ón Baldvin Hannibalsson, hinn 57 ára, fráfarandi formaður Al- þýðuflokksins og fyrrum utan- ríkisráðherra í sjö ár, er afar dulur á hvað taki við hjá sér þegar hann hverfur líklegast af Alþingi íslendinga næsta vor. Kannski er það ekki nema von. Nánir vinir hans í Alþýðuflokkn- um fullyrða að hann sé ekki búinn að ákveða sig sjálfur - viti ekki hvað hann ætli að gera og þess vegna kvisist ekkert út um næsta starf hans. Aðrir flokksmenn hans eru ekki jafn vissir í þessari trú. Flestir eru þó á því að hann muni hasla sér völl erlendis. ALÞJÓÐASAMBAND JAFNAÐARMANNA En hvert fer hann? Sögusagnirnar eru margar og ýmislegt er nefnt. Oft- ast er rætt um að hann horfi nokkuð til formennsku í Alþjóðasambandi jafnaðarmanna. Það er mikil virðing- arstaða en ekki er vitað til að hún sé á lausu. Hjá Alþjóðasambandinu myndi hann ferðast um á milli landa og halda fyrirlestra um stjómmál og jafnaðar- mennsku. A undanfömum árum hefur borið mjög á auknum áhuga Jóns á þessu sambandi. Þá er og fullyrt að hugur hans standi til ritstarfa og þann- ig hafi hann áhuga á að skrifa sögu Alþýðuflokksins síðustu tuttugu árin. Ljóst er að þau hjón, Jón Baldvin og Bryndís Schram, em miklar heims- manneskjur sem ferðast hafa vítt og breitt um heiminn. En þau eru líka sögð heimakær. Sumir hafa haft á orði að ólíklegt sé að Bryndís vilji vera amma sem búi erlendis til langframa. Vesturgatan heillar því jafnt sem eitt- hvert veraldarflakk. NAM í HARVARD HÁSKÓLA Jón Baldvin er stjómmálaforingi sem margoft hefur sagt í fjölmiðlum að hann væri svonefndur ástríðupóli- tíkus. Með öðmm orðum; að hann væri fyrst og fremst í stjórnmálum vegna einskærs áhuga fremur en að nýta sér þau sér til framdráttar síðar meir. Jón er hagfræðingur að mennt. Hann er með masterspróf í hagfræði frá Edinborgarháskóla. Síðan var hann í framhaldsnámi í vinnumarkaðs- hagfræði við Stokkhólmsháskóla. Loks er hann einn fárra íslendinga sem hafa stundað framhaldsnám við hinn kunna Harvard háskóla í Banda- ríkjunum. Ef miðað væri eingöngu við þau störf, sem margir aðrir frammámenn í stjórnmálum hafa horfið til eftir eril- saman stjórnmáladag, væri líklegt að Jón yrði sendiherra, bankastjóri eða forstöðumaður ríkisstofnunar. Það virðist hins vegar hæpið þegar Jón Baldvin er annars vegar. En aldrei skal segja aldrei. Það getur allt gerst. Við erum nú einu sinni að fjalla um Jón Baldvin! Ef horft er til Alþýðuflokksins hafa flestir forverar Jóns Baldvins í for- mannsstarfi þar orðið sendiherrar, eins og Kjartan Jóhannsson, sem síð- ar fór til EFTA, Benedikt Gröndal og Stefán Jóhann Stefánsson. Gylfi fór í Háskólann og Emil settist í helgan stein. UTANRÍKISRÁÐHERRAR SEM ORÐIÐ HAFA SENDIHERRAR Af utanríkisráðherrum síðustu þrjátíu ára, eða frá árinu 1956, hafa aðeins þrír orðið sendiherrar. Þeir Benedikt Gröndal, Alþýðuflokki, Ein- ar Agústsson, Framsóknarflokki, og Guðmundur í. Guðmundsson, Al- þýðuflokki. Það verður að segjast eins og er að það hlýtur að vera erfitt að fara beint úr embætti utanríkis- ráðherra, yfirmanns sendiráða og ut- anríkisþjónustunnar, yfir í sendi- herrastöðu - fara úr yfirmannsstöðu í TIL HVAÐfl STARFA egar því er velt fyrir sér hvað taki við hjá Jóni Baldvin er ekki úr vegi að rifja upp til hvaða starfa frammámenn í stjóm- málum hafa farið þegar þeir hafa kvatt stjómmálin. ALÞÝÐUFLOKKSMENN Lítum fyrst á nokkra af formönn- um Alþýðuflokksins. Þeir Kjartan Jóhannsson og Benedikt Gröndal urðu sendiherrar, Gylfi Þ. Gíslason sneri sér að kennslu í Háskólanum sem prófessor, Emiljónssonsettist í helgan stein og Stefán Jóhann Stef- ánsson varð sendiherra. Af öðrum frammámönnum í Alþýðuflokknum á undanfömum árum má nefna að Jón Sigurðsson varð seðlabankastjóri, Karl Steinar Guðnason varð forstjóri Tryggingastofnunar, Eggert G. Þor- steinsson varð forstjóri Trygginga- stofnunar og Eiður Guðnason varð ráðherra. FRAMSÓKNARMENN Lítum þá til frammámanna í Fram- sóknarflokknum. Skoðum fyrst frá- farandi þrjá formenn. Steingrímur Hermannsson varð bankastjóri í Seðlabankanum, Ólafur Jóhannesson varð almennur þingmaður og Ey- steinn Jónsson settist í helgan stein. Af öðrum er það að segja að Tómas Amason varð seðlabankastjóri og Halldór E. Sigurðsson hvarf til starfa í Búnaðarbankanum, þó ekki sem bankastjóri. Einar Agútsson varð sendiherra og Vilhjálmur Hjálmar- sson hvarf til fyrra starfs sem bóndi og einnig hefur hann sinnt ritstörfum. Jón Helgason hvarf sömuleiðis til fyrra starfs sem bóndi. Alexander Stefáns- son settist í helgan stein og Ingvar Gíslason varð ritstjóri Tímans. SJÁLFSTÆÐISMENN Þá er það Sjálfstæðisflokkurinn. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.