Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 50
FJARMAL söluhagnaður sem auðvitað er skattlagður. TILRAUNASTARFSEMI Fyrirtæki, sem stundar tilraunavinnslu eða hefur eytt fjármunum í markað- sleit, rannsóknir eða hefur þurft að afla einkaleyfa eða vörumerkja, má færa þenn- an kostnað til gjalda á einu ári eða dreifa jafnt á 5 ár. FLÝTIFYRNINGAR Samkvæmt bráðab- irgðaákvæði í skattalögum er hægt að fyma nýfjárfest- ingar áranna 1994 og 1995 sérstakri flýtifyrningu í þrjú ár og gildir það til ársins 1998 ef við á. Þessi heimild nær einnig til eigna sem ekki hafa verið teknar í notkun við árslok. Sam- kvæmt þessu ákvæði má heildarfyming vera tvöföld venjuleg fyming. Þetta ákvæði nær þó ekki til bif- reiða. REKSTRARTAP Hægt er að nota rekstr- artap sl. 5 ára til lækkunar á hagnaði. Yfirfæranlegt tap í árslok 1991 er þó heimilt að draga frá hagnaði á næstu 5 árum þótt tapið sé eldra, eða allt til tekjuársins 1996. Ef fyrirtæki hefur skattaleg- an varasjóð þarf að leysa hann upp með tekjufærslu á árunum 1994 til 1998 að vali skattaðila. Athugið að heim- ilt er að afskrifa fyrnanlegar eignir að sömu upphæð og tekjufærð er. VIÐBÓTARFRAMLAG í LÍFEYRISSJÓÐ Fyrirtæki getur greitt viðbótarframlag í lífeyris- sjóð umfram 6% sem lög- bundin eru. Þetta framlag telst til gjalda og lækkar þar með hagnað. Launþeginn er ekki skattlagður sérstak- LEIÐIR TIL AÐ DRAGAÚR SKÖnUM FYRIRTÆKJA • Ef fjárfesting er fyrirhuguð er hugsanlegt að flýta henni og gjaldfæra efvið á. • í stað kauþa á eignum (vélum eða fasteignum) er hægt að leigjaþær oggjaldfæra hraðar en efkeyþt er ogafskrifað. Aukþess er ekkigreiddur eignarskatt- ur. • Sala á eignum og endurleiga en með því sþarast eignarskattur og leigan er gjaldfærð. • Kostnaðurvið tilraunavinnslu, markaðsleit, rann- sóknir, öflun einkaleyfa og vörumerkja má færa niður á einu ári eða dreifa jafnt á fimm ár. • Hægt er að nýta sérstakar flýtifyrningar vegna ný- fjárfestinga 1994 og 1995. • Framreiknað rekstrartaþ sl. fimm ára má draga frá hagnaði. • Skattalegan varasjóð skal leysa uþþ á árunum 1994 til 1998 með tekjufærslu en heimilt er að afskrifa fyrnanlegar eignir um sömu fjárhæð og tekjufærð er. • Effyrirtæki vill gera vel við starfsmenn er hægt að greiða viðbótarframlag í lífeyrissjóð og þannig lækka hagnað og skatt. • Eigið framlag atvinnurekanda í lífeyrissjóð erfrá- dráttarbært frá tekjum nema ef hæstiréttur úr- skurðar á annan veg. • Hægt er að greiða arð allt að 10% afnafnverði og lækka þar með tekjur fyrirtækis. • Hægt er að deila á eitt eða fimm ár kostnaði við stofnun fyrirtækis svo sem vegna skráningar þess eða öflunar atvinnurekstrarleyfa. • Gæta skal þess að skila launamiðum til verktaka því annars er hætta á að réttur til frádráttar kostn- aðar glatist. lega vegna þessa fyrr en við töku Kfeyrisins. FRAMLAG ATVINNUREKANDA í LÍFEYRISSJÓÐ Nýlega féll dómur í hér- aðsdómi um að atvinnurek- andi sem jafnframt er eig- andi má telja til gjalda í rekstri 6% framlag fyrir sína vinnu eins og aðrir launþeg- ar. Skattayfirvöld töldu að eigið framlag atvinnurek- anda væri ekki rekstrar- kostnaður heldur skattskyld laun. Þessum dómi hefur verið áfrýjað til hæstaréttar og bíður þar niðurstöðu. Ef hæstiréttur snýr ekki við dómi héraðsdóms þá gildir úrskurður hans. ARÐURAF HLUTAFÉ Arður af hlutafé allt að 10% nafnverðs er frádrátt- arbær frá hagnaði. Arður verður ekki frádráttarbær hjá einstaklingi, sem hann fær, eins og verið hefur því nú tekur við fjármagns- tekjuskattur og því verður arðurinn skattlagður um 10%. ANNAÐ Hægt er að gjaldfæra á einu ári, eða dreifa á 5 ár, kostnað við stofnun fyrir- tækis svo sem skráningu og öflun atvinnu eða rekstrar- leyfa. Til eru sérákvæði um nið- urfærslu á stofnkostnaði við kaup á framleiðslurétti í landbúnaði. Þeir, sem selja skatt- skylda vöru eða þjónustu fyrir minna en 200 þúsund krónur á ári, eru undan- þegnir virðisaukaskatt- skyldu. Gætið þess að skila launamiðum til verktaka því annars er hætta á að réttur til frádráttar glatist og þar með hækkar auðvitað skatt- greiðslan. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.