Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 52

Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 52
„Valdið felst ekki í jakkafötunum einum saman, eins og svo mörg „karlafyrirtæki" halda fram,“ segir Sylvia sem er framkvæmdastjóri bandaríska hljómplötuútgáfufyrirtæk- isins Elektra. „Valdið felst frekar í þeirri reynslu sem hver og einn býr yfir og í þeirri virðingu sem sá hinn sami hefur áunnið sér.“ Hún er fyrsta þeldökka konan í Bandaríkjun- um sem gegnir svo þýðingarmiklu starfi í svo stóru fyrir- tæki og það var undir handleiðslu hennar að fyrirtækin Elektra, EastWest, Sire, og Asylum sameinuðust. Hún klæðist jafiian fatnaði sem spannar allt frá því að vera hversdagslegur og til þess að vera samkvæmisklæðnað- ur. „Ég er ekki bundin því að vera í hefðbundnum „bisn- ess“klæðnaði en ég þarf að hafa áhrif meðal þeirra lista- manna, sem ég vinn með, og fötin eru verkfæri mín í öllu viðskiptaferlinu," segir hún. Dragt, Jil Sander; bolur, Mnrnane Le Fay; hálsmen, Varia Baker. Forstjóri Telemedia Publishing, sem er stærsta tímarita- útgáfufyrirtækið í Kanada (en 14 titlar fyrirtækisins fylla yfir 75% af öllum blaðsölustöðum landsins), kýs að klæð- ast tvíhnepptum jakkafötum og litríkum (skræpóttum) axlaböndum, bindum og vestum. „Það er ef til vill hægt að sigra keppnir í gallabuxum," segir hann, „en keppi- nautamir, sem klæðast jakkafötum, hafa yfirleitt gott for- skot.“ Buxur, Zegna; skyrta, Russel’s; bindi, Barry Kieselstein-Cord; vesti, Lanvin. MÁnUR STÍLSINS Qatastíll er ekki forsenda þess að menn geti farið með völd og hafa margir frammámenn ríkt hver á sínum vettvangi án þess að taka tillit til hans. Því er þó svo farið að þeir, sem geta þetta tvennt, virð- ÞÝTT OG ENDURSAGT: ÞÓRUNN HAFSTEIN 52 ast hafa betur á framabrautinni; á stjómarfundum, meðal viðskiptavina og keppnisaðlia. Bandaríska viðskiptatímaritið FORTUNE fór á stúfana á dögunum til að kanna hverju þetta sætti og fékk nokkra einstaklinga úr hinum mis- munandi geirum viðskiptah'fsins til að tjá sig um það hvernig fatnaði þeir kysu að klæðast og hvers vegna. Á myndunum em allir viðmælendur í fötum í einkaeign.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.