Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Síða 62

Frjáls verslun - 01.10.1996, Síða 62
Árni Oddur Þórðarson, yfirmaður Markaðsviðskipta, Friðrik St. Halldórsson, yfirmaður Fjárstýringar, Þorsteinn Þorsteinsson, frainkvæmdastjóri Bónaðarbankans Verðbréfa og Guðmundur Guðmundsson, yfirmaður Upplýsinga- og áhættueftirlits. Búnaðarbankinn Nýtt afl á verðbréfamark Iúnaðarbankinn Verðbréf er nýtt svið innan Búnaðar- bankans - verðbréfa- og fjárstýringarsvið - þar sem verðbréfaþjónustan verður rekin sem hluti af annarri þjón- ustu við viðskiptamenn. Framkvæmdastjóri er Þorsteinn Þorsteinsson, sem starfaði hjá Norræna fjárfestingarbank- anum í Helsinki sl. tíu ár, síðast sem yfirmaður fjármála- sviðs. Rekstrareiningar hins nýja sviðs eru Fjárstýring, Markaðsviðskipti, Eigna- varsla, þar sem verðbréfasjóðirnir eru lýr- irferðarmestir. Friðrik St. Halldórsson, sem hefur veitt verðbréfaviðskiptum bankans forstöðu undanfarin ár, mun stjórna Fjárstýringu, Arni Oddur Þórðar- son verður yfirmaður Markaðsviðskipta, Guðbjörn Mar- onsson er yfirmaður Eignavörslu og Guðmundur Guð- mundsson Upplýsinga- og áhættueftirlits. Búnaðarbankinn er fýrstur íslenskra banka til að byggja upp eigin verðbréfaþjónustu án þess að stofna um hana sérstakt verðbréfafyrirtæki. Markmiðið er að geta veitt á einum stað alhliða fjármálaþjónustu, hvort heldur sem er íýrirtækjum, stofn- unum eða einstaklingum. „Hugmyndin er að sameina verðbréfa- miðlunina annarri þjónustu eins og gjald- Búnaðarbanldnn Verðbréf eni í aðalbyggingu Búnaðarbankans. 62

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.