Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 64

Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 64
Jafet S. Ólafsson framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar hf. Verðbréfastofan Iýtt verðbréfafýrirtæki, Verðbréfastofan hf., er tekið til starfa í Reykjavík. Fyrirtækið er í eigu 34 einstakl- inga og fyrirtækja. Hlutafé Verðbréfastofunnar hf. er 88 milljónir króna og eignaraðildin dreifð þannig að enginn einn aðili á meira en 8% hlutafjár. Framkvæmdastjóri er Jafet S. Olafsson, fýrrverandi sjónvarpsstjóri á Stöð 2 og áður útibússtjóri Islandsbanka. Verðbréfastofan, sem er til húsa að Suðurlandsbraut 20, mun bjóða upp á alla almenna verðbréfaþjónustu, að sögn Jafets Olafssonar. Sem dæmi má nefna: • Iferðbréfamiðlun á skuldabréfum, uíxlum og hlutabréfum. * Sölu á erlendum verðbréfasjóðum. * Fjárvörslu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. * Ráðgjöf varðandi ávöxtun á fjármunum. „Verðbréfastofan mun ekki sjálf reka verðbréfasjóði, en býður upp á að annast kaup á hlut í verð- og hlutabréfum íyrir viðskiptavini sína. Fyrst um sinn verður fyrirtækið með söluumboð fyrir einn erlendan verð- bréfasjóð,” segir Jafet Ólafsson. „Þetta er fyrirtækið Gartmore sem er breskt og í eigu National Westminster Bank. Full- komið frelsi í gjaldeyrismálum hefur Verðbréfastofan er til húsa að Suðurlandsbraut 20, þriðju hæð, og eru starfsmenn hennar fjórir. skapað nýja möguleika fyrir fjárfestingar í erlendum verð- bréfum og meginrökin fyrir kaupum á þeim er áhættu- dreifingin. Fjárfesting á erlendum mörkuðum er fjárfest- ing í erlendum aðilum og erlendum hagkerfum sem mörg hver eru traustari en íslenska hagkerfið.” Varðandi hlutabréfamarkaðinn hér á landi segir Jafet að almenningur hafi undanfarin ár verið virkur þátttakandi í kaupum á hlutabréfum og notað þessi kaup sem sparnað- arform sem einnig hafi fylgt skattafsláttur. Stöðugt séu að bætast við ný og traust fyrirtæki sem leiti inn á verðbréfa- markaðinn varðandi lánafyrirgreiðslu, annaðhvort með beinni sölu verðbréfa eða með útboðum á skuldabréfum og hlutabréfum. Þó vanti enn að iðnfyrirtæki séu þar nógu mörg og vonandi fjölgar þeim á næstu árum. „Það vekur líka athygli að ekkert fiölmiðlafyrirtæki er enn komið á hlutabréfamarkaðinn og væri skemmtilegt að sjá breyt- ingu verða þar á.” Stjórnarformaður í Verðbréfastofunni hf. er Hilmar B. Baldursson og meðstjórnendur Gunnar G. Schram, Stefán Gunnarsson, Sigurður Valdimarsson og Hallgrímur Guð- mundsson. Varamenn eru Úlfur Sigur- mundsson og Guðni Kristjánsson. VERÐBREFASTOFAN Sími 533 2060 - Bréfasími 533 2069 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.