Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 72

Frjáls verslun - 01.10.1996, Side 72
Heiður Björnsdóttir, 34 ára, markaðsstjóri Glitnis er alin upp á Seltjarnarnesi. Hún útskrifaðist sem við- skiptafræðingur frá Háskóla íslands árið 1993. Glitnir hefur að undanförnu vakið athygli fyrir svonefnd Frjáls bílalán. FV-mynd: Kristín Bogadóttir sem hún telur að séu mjög gott stjórntæki. Að sögn Heiðar er mikil uppsveifla hjá fyrirtækinu. „Fólk hefur haldið að sér höndum lengi en nú virðast bjartari tímar fram undan og því fara menn að huga að endumýjun at- vinnutækja og bílakosts." RÆKTAR KRYDDJURTIR Heiður kryddar fleira en þjónustu Glitnis því hún hef- ur mikinn áhuga á hvers konar ræktun og er ræktun kryddjurta ofarlega á blaði. Það segir sig því sjálft að hún hefur líka gaman af að elda sterkan og kryddaðan mat. „Ég prufaði að rækta chílepipar í sumar og fékk yfir tvö þúsund piparhylki svo ætli það megi ekki segja að maturinn sé í sterkara lagi um þessar rnundir," segir hún hlæjandi. Önnur áhugamál Heiðar em m.a. að lesa og fylgjast með í fagi sínu og svo heillaðist hún af Ítalíu þegar hún bjó þar um skeið og vann á auglýsinga- stofu. „Ég er ákveðin í að dveljast þar aftur í nokkum tíma áður en ég verð mjög gömul,“ segir hún. Fjöl- skylda Heiðar á sér athvarf á eyðibýli austur í Landbroti vokölluð Frjáls bfla- lán Glitnis hafa vakið mikla athygli að und- anfömu. „Tilboð FÍB um ódýrar bflatryggingar vakti fólk til umhugsunar um þær skuldbindingar sem falist geta í bflalánum. Ef þú t.d. tekur lán til bflakaupa hjá tryggingafélögunum skuld- bindur þú þig til að tryggja bflinn á sama stað allan láns- tímann. Það getur til að mynda hamlað viðskiptum með bflinn á lánstímanum. Þegar þú hins vegar tekur slíkt lán hjá Glitni hefur þú þína hentisemi og getur tryggt þar sem þú vilt,“ seg- ir Heiður Bjömsdóttir, markaðsstjóri fyrirtækis- ins. Heiður er fædd í Reykja- vík en ólst upp á Seltjamar- nesi. Hún lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1982 og hóf fljótlega störf á auglýsinga- stofunni Gylmi. Þar sá hún m.a. um dreifingu auglýs- inga og var tengiliður við viðskiptavini fyrirtækisins. Vinnan á auglýsingastofunni kveikti hjá henni áhuga á viðskiptum og skyldum fög- um en „þess voru engin dæmi áður innan fjölskyld- unnar,“ segir hún og hlær. HEIÐUR BJÖRNSDÓTTIR, GLITNIHF. Hún hóf því nám í viðskipta- fræði við Háskóla íslands og útskrifaðist af markaðssviði árið 1993. Að námi loknu réðst hún til Glitnis hf. sem markaðsstjóri sem var nýtt starf hjá fyrirtækinu og því hefur hún gegnt síðan. MARKAÐSKANNANIR MIKILVÆGAR okkar þjónustu þannig fram að hún höfði til okkar mark- hóps og fólk kjósi að skipta við okkur. Það má kannski orða það svo að ég sjái um að krydda þjónustuna til að gera hana spennandi,“ segir Heiður. Markhópur Glitnis er í raun tvískiptur. Annars vegar atvinnurekendur, sem fá aðstoð við fjármögn- un atvinnutækja, og hins vegar einstaklingar sem hyggja á bflakaup. Á hverju hausti er gerð markaðs- áætlun næsta árs. Þá er mörkuð stefna fyrir hverja þjónustugerð og sett upp aðgerðaáætlun. Heiður heldur utan um þessi mál. Hún hefur einnig verið að skoða ímynd fyrirtækisins og í því sambandi lagt mikla áherslu á markaðskannanir og þar reynir hún að eyða sem mestum tíma á sumrin. „Mér finnst ég vera komin á heimsenda þegar ég er þar,“ segir hún dreyminni röddu. Heiður er 34 ára gömul. Eiginmaður hennar er Há- kon Óskarsson líffræðingur og eiga þau einn son, Kjart- an, sem er 14 ára. „Mitt hlutverk er að setja TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓHIR MYNDIR: KRISTÍN BOGADÓTTIR 72

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.