Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 74

Frjáls verslun - 01.10.1996, Qupperneq 74
□ að vill oft gleymast að íslendingar flytja fleira út en fisk. Áherslur og styrkveitingar beinast nánast allar að fisk- útflutningi en möguleikarnir liggja miklu víðar, ekki síst í íslensku hugviti og þekk- ingu - segir Ágúst Guð- mundsson, framkvæmda- stjóri Tölvumiðlunar. Ágúst er 36 ára gamall Reykvíkingur. Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum við Sund árið 1980 og tölvunarfræði frá Há- skóla íslands fjórum árum síðar. Á menntaskólaárun- um starfaði hann hjá ríkinu á sumrin við að mæla fyrir raf- knum. Árið 1981 stofnaði hann hins vegar tölvufyrir- tækið Mfkró ásamt Eggerti Claessen sem þá var við nám í viðskiptafræði. Míkró er dreifiaðili fyrir OKI prentara og faxtæki og náði strax ákveðinni sérstöðu með því að vera með ís- lenskt stafróf í þessum út- búnaði. Þetta lagði grunninn að velgengni fyrirtækisins sem er orðið eitt af elstu tölvufyrirtækjum landsins. Haustið 1984 fluttu þeir Ágúst og Eggert fyrirtækið inn í Skeifu en lentu í miðju verkfalli BSRB og fengu því ekki síma í fyrirtækið fyrsta Wm ígr ' Ágúst Guðmundsson, 36 ára, framkvæmdastjóri Tölvu- miðlunar. Hann stofnaði fyrirtækið ásamt Hafliða Magn- ússyni árið 1985. Ágúst er tölvunarfræðingur frá Há- skóla fslands. FV-mynd: Kristín Bogadóttir sem við gerum best, þ.e. að framleiða, en þeir það sem þeir gera best, að selja vör- una.“ Af annarri framleiðslu Tölvumiðlunar má nefna stærsta launakerfi á al- mennum markaði sem not- að er af um 300 fyrirtækjum og stofnunum. Fyrirtækið hefur einnig unnið að forrit- unum á kerfum Fasteigna- mats ríkisins. Starfsmenn Tölvumiðlunar eru nú 15 en einnig má nefna að Míkró er rekið í sama húsnæði og þar vinna 3 starfsmenn. Ágúst ber víða niður í áhugamálum sínum. Hann hefur frá unga aldri verið mjög upptekinn af tækni- málum. Þegar hann var 16 ára voru litasjónvörp að koma á markaðinn hér. Þau þóttu mjög dýr svo Ágúst gerði sér lítið fyrir og smíð- aði eitt slíkt. Þess má geta að það er enn í notkun. Fyrirtækjareksturinn og ýmsar tilraunir tengdar hon- um má líka telja með áhuga- málum Ágústs. Hann og samstarfsmenn hans hafa t.d. verið að vinna að verk- efnum í Víetnam og svo bjuggu þeir til rússneskt stafróf í prentara og seldu til Rússlands. En tölvur og tækni eru aldeilis ekki það eina sem Ágúst hefur áhuga ÁGÚST GUÐMUNDSSON, TÖLVUMIÐLUN mánuðinn. Ágúst hlær þegar hann minnist þessa og segir þetta hafa verið dák'tið undarlega stöðu. Árið 1985 stofnaði Ágúst Tölvumiðlun ásamt Hafliða Magnússyni. Fyrirtækið hefur frá upphafi unnið hug- búnað fyrir sveitarfélög og heilbrigðisstofnanir og er sterkt á því sviði. Árið 1992 var keyptur stór hluti í „Tölvuþekkingu“ sem var fyrirtæki að mestu í eigu Ríkisspítala og Háskólans. Það vann að útflutningsmál- um á heilbrigðissviðinu og Tölvumiðlun hefur í gegnum það haslað sér völl á Norð- urlöndum. Kerfi frá Tölvu- miðlun eru í notkun á rönt- genstofum fjölmargra sjúkrahúsa þar. Reyndar er Tölvumiðlun með samning við Kodak sem felst í því að Kodak markaðssetur fram- leiðslu Tölvumiðlunar undir sínu nafni. „Svona samning- ur er gulls ígildi,“ segir Ágúst, „því við gerum það á því hann hefur stundað svifdrekaflug í 10 ár og verið formaður Svifdrekafélags Reykjavíkur nokkur undan- farin ár. Eiginkona Ágústs er Auður Stefánsdóttir hjúkr- unarfræðingur og eiga þau fjögur böm, Eið, Amar, Öldu og Atla. TEXTI: BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR MYNDIR: KRISTÍN BOGADÓTTIR 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.