Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 32

Frjáls verslun - 01.11.1997, Síða 32
IIluti starfsmanna Mímis-Tómstundaskólans. í fremri röð frá vinstri eru Ásthildur Guðlaugsdóttír þjónustufulltrúi, Snorri S. Konráðsson, framkvæmdastjóri MFA, Andrés Guðmundsson skólastjóri og Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttír, verkefnastjóri og kennari. Og í aftari röð: Sigríður Einarsdóttír þjónustufulltrúi, Bergþóra Ingólfsdóttír, verkefnastjóri og kennari, Hjördís Kristínsdóttír bókari og Rósa S. Jónsdóttír gjaldkeri. FV-myndir: Geir Olafsson. Bukin áhersla er lögð á símenntun starfsfólks í fyrirtækjum hér á landi. Starfsmenn eru stöðugt að læra eitthvað nýtt eða rifja upp það gamla en fyrirtækin vilja ekki síður tryggja að þeir séu ávallt í þjálfun sem námsmenn og þar með reiðubúnir að bregðast við fyrir ákveðin fyrirtæki eða stofnanir. Þarfirnar eru kannaðar í samvinnu við stjórnendurna á hverjum stað og námskeiðin skipulögð í samræmi við þær. Þannig hefur Mímir-Tómstundaskólinn verið með stór, tíu vikna námskeið fyrir starfsmenn Reykjavíkurborgar þar sem settir eru saman „KLÆÐSKERASAUMUÐ" NÁMSKEH) þegar nýjungar eiga sér stað. Fyrirtækin eru því mörg hver að verða nokk- urs konar námsmiðstöðvar fyrir símenntun," segja þeir Andrés Guð- mundsson, skólastjóri Mímis-Tómstundaskólans, og Snorri S. Konráðs- son, framkvæmdastjóri MFA. Mímir-Tómstundaskólinn er „ævinlega til þjónustu reiðubúinn" eins og þeir orða það - tilbúinn að bjóða fyrirtækjum „klæðskerasaumuð" námskeið sem uppfylla þarfir og kröfur þeirra og starfsfólksins auk þess sem skólinn býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir allan almenning. Á námskeiðaskrá eru hátt í 200 námskeið og kennarar eru liðlega 200. „Þarfir fyrirtækja og stofnana eru mismunandi," segir Andrés. „Sum- ir senda starfsmenn til okkar á tungumálanámskeið og þá jafnt á almenn námskeið skólans, sérsniðin námskeið eða jafnvel einkatíma. Einnig eru dæmi um að starfsmannahópar taki sig saman og sæki slík námskeið." SKIPULEGGUR STARFSMENNTUN Mímir-Tómstundaskólinn tekur að sér að skipuleggja starfsmenntun ýmsir þættir, til dæmis tungumál, samskipti og sjálfsstyrking, svo úr verður endurmenntunar- og starfsmenntunarpakki. „Námskeiðin eru „klæðskerasaumuð" eftir þörfum stofnunarinnar. Okkur eru gefin „mál- in", ef við höldum okkur við líkingamálið, og við sniðum eftir þeim. Við veljum hugsanlega efnið lika sem við „saumum" úr." Mímir-Tómstundaskólinn hefur komið að innri markaðssetningu fyrir- tækja með því að skipuleggja námskeið fyrir einstakar deildir með það fyrir augum að kenna starfsmönnum hvernig deildirnar geti best náð markmiðum sínum i samstarfi við aðrar deildir fyrirtækisins. ÓTVÍRÆÐUR ÁVINNNGUR Sumir spyrja kannski: Hver er ávinningurinn af því að leita til skólans? Hann er ótvíræður, segja forsvarsmennirnir. Skólinn hefur yfir að ráða húsnæði, tækjum, námsgögnum, þekkingu og reynslu sem yrði kostnað- arsamt fyrir fyrirtækin sjálf að safna saman ætluðu þau sér að standa sjálf fyrir námskeiðunum. Þurfi meira til en skólinn hefur yfir að ráða leit- fcvmflUmVIMIIK'I 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.