Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 42

Frjáls verslun - 01.11.1997, Side 42
MARKAÐSMÁL íslenska auglýsingamarkaðnum hefur breyst mjög mikið síðustu tíu ár en hefur þó verið í svipuðum skorðum síðustu 4-5 árin. Stutt er síðan sagt var frá sameiningu auglýsingastofanna Nonna og Manna annarsvegar og í sjöunda himni hinsveg- ar. Við þetta varð til stór og öflug auglýs- ingastofa þar sem starfa alls 16 manns. Með þessari sameiningu fækkar aug- lýsingastofum um eina en til verður ný og öflugri. Flestar stærstu auglýsingastofurnar í dag hafa orðið til við sameiningu smærri eininga. Þetta gildir um Argus-Örkina, íslensku auglýsingastofuna, Hvíta húsið, Fíton og fleiri þekkt nöfn. Hér mætti einnig rifja upp hvernig þekkt nöfn í auglýsingabransanum hafa horfið af vettvangi síðustu 10 árin. Nefna mætti Kristínu Þorkelsdóttur, sem áður stýrði AUK en sinnir nú listsköpun og rekur lítið útgáfufýrirtæki, eða Ólaf Stephensen sem er sestur í helgan stein við sitt píanó og leikur djass. HAGKVÆMNISTÆRÐARINNAR Þegar litið er 10 ár aftur í tímann kem- ur í ljós að sameiningar auglýsingastofa hefjast í rauninni 1986 sem er nokkru áður en sá samruni og sameining ís- lenskra fyrirtækja hófst sem stendur enn. Þetta er í takt við þá skoðun að aug- lýsingagerð og - sala sé sú atvinnugrein sem fyrst finnur fyrir samdrætti eða TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson SEX BRÚÐKAUP 0G EIN JAR Auglýsingamarkaðurinn á íslandi er talinn velta 4 milljörðum. Að minnsta kosti auglýsingastofur sem takast í vaxandi mæli á um viðskiptin. Atökin verða til þess Dkjölfar skriðu af sameiningum auglýsingastofa sem hófst 1986 fækkaði auglýsingastofum innan Sambands íslenskra auglýsingastofa, SÍA, úr 19 f 12. I dag eru stofur innan sambandsins 9 en þær urðu fæstar 8. Ein stór auglýsingastofa, sem varð til við samruna þriggja smærri í kringum 1990, fór síðar á hausinn. Þannig má segja að til þess að skapa núverandi ástand hafi þurft sex brúðkaup og eina jarðarför. Staðreyndin er því sú að landslagið á þenslu í atvinnulífinu og verður að bregð- ast við. „Það lágu margar ástæður til þessum sameiningum. Hagkvæmni stærðarinnar er ein ástæðan en einnig var greinin að bregðast við samdrætti og breytingum. 42

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.