Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.11.1997, Qupperneq 42
MARKAÐSMÁL íslenska auglýsingamarkaðnum hefur breyst mjög mikið síðustu tíu ár en hefur þó verið í svipuðum skorðum síðustu 4-5 árin. Stutt er síðan sagt var frá sameiningu auglýsingastofanna Nonna og Manna annarsvegar og í sjöunda himni hinsveg- ar. Við þetta varð til stór og öflug auglýs- ingastofa þar sem starfa alls 16 manns. Með þessari sameiningu fækkar aug- lýsingastofum um eina en til verður ný og öflugri. Flestar stærstu auglýsingastofurnar í dag hafa orðið til við sameiningu smærri eininga. Þetta gildir um Argus-Örkina, íslensku auglýsingastofuna, Hvíta húsið, Fíton og fleiri þekkt nöfn. Hér mætti einnig rifja upp hvernig þekkt nöfn í auglýsingabransanum hafa horfið af vettvangi síðustu 10 árin. Nefna mætti Kristínu Þorkelsdóttur, sem áður stýrði AUK en sinnir nú listsköpun og rekur lítið útgáfufýrirtæki, eða Ólaf Stephensen sem er sestur í helgan stein við sitt píanó og leikur djass. HAGKVÆMNISTÆRÐARINNAR Þegar litið er 10 ár aftur í tímann kem- ur í ljós að sameiningar auglýsingastofa hefjast í rauninni 1986 sem er nokkru áður en sá samruni og sameining ís- lenskra fyrirtækja hófst sem stendur enn. Þetta er í takt við þá skoðun að aug- lýsingagerð og - sala sé sú atvinnugrein sem fyrst finnur fyrir samdrætti eða TEXTI: Páll Ásgeir Ásgeirsson SEX BRÚÐKAUP 0G EIN JAR Auglýsingamarkaðurinn á íslandi er talinn velta 4 milljörðum. Að minnsta kosti auglýsingastofur sem takast í vaxandi mæli á um viðskiptin. Atökin verða til þess Dkjölfar skriðu af sameiningum auglýsingastofa sem hófst 1986 fækkaði auglýsingastofum innan Sambands íslenskra auglýsingastofa, SÍA, úr 19 f 12. I dag eru stofur innan sambandsins 9 en þær urðu fæstar 8. Ein stór auglýsingastofa, sem varð til við samruna þriggja smærri í kringum 1990, fór síðar á hausinn. Þannig má segja að til þess að skapa núverandi ástand hafi þurft sex brúðkaup og eina jarðarför. Staðreyndin er því sú að landslagið á þenslu í atvinnulífinu og verður að bregð- ast við. „Það lágu margar ástæður til þessum sameiningum. Hagkvæmni stærðarinnar er ein ástæðan en einnig var greinin að bregðast við samdrætti og breytingum. 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.